Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2024 13:00 Abigail Rudkin sést hér fá góðar móttökur frá Jürgen Klopp. @rudkin_abigail Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. Abigail Rudkin birti myndir og myndband af fundi sínum með Klopp og hún ber honum mjög góða söguna. Klopp sést taka vel á móti henni og hrósa henni fyrir myndina sem er svo sannarlega glæsileg. Hann gerði myndina síðan enn verðmeiri fyrir hana með því á árita hana. More of Jürgen enjoying the superb @rudkin_abigail masterpiece and the merch to accompany it 🤌❤️Wholesome content 😌 pic.twitter.com/lCFCA99rrp— The Redmen TV (@TheRedmenTV) May 2, 2024 „Átti minn besta dag á ævi minni. Eftir að hafa málað Jürgen í öll þessi ár þá fékk ég loksins tækifæri til að sýna honum verk eftir mig. Hann sagði: Við verðum að taka upp myndband. Tökum upp myndband,“ skrifaði Abigail á samfélagsmiðlinum X. „Ég var í algjöru áfalli. Hann er vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt. Vonandi eigum við eftir að hittast aftur,“ skrifaði Abigail eins og sjá má hér fyrir neðan. Klopp er að kveðja Liverpool eftir þetta tímabil en liðið á aðeins eftir að spila þrjá leiki undir hans stjórn. Sá fyrsti af þeim verður á móti Tottenham á Anfield um helgina. Today was the best day ever 🥹After years of painting Jurgen, I finally got to show him my work❤️He said “we need to get a video! Let’s do a video”. I was in utter shock. The nicest person I’ve ever met. Hopefully he hasn’t seen the last of me yet🫶 pic.twitter.com/cnfclYpFKb— Abigail Rudkin (@rudkin_abigail) May 2, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Abigail Rudkin birti myndir og myndband af fundi sínum með Klopp og hún ber honum mjög góða söguna. Klopp sést taka vel á móti henni og hrósa henni fyrir myndina sem er svo sannarlega glæsileg. Hann gerði myndina síðan enn verðmeiri fyrir hana með því á árita hana. More of Jürgen enjoying the superb @rudkin_abigail masterpiece and the merch to accompany it 🤌❤️Wholesome content 😌 pic.twitter.com/lCFCA99rrp— The Redmen TV (@TheRedmenTV) May 2, 2024 „Átti minn besta dag á ævi minni. Eftir að hafa málað Jürgen í öll þessi ár þá fékk ég loksins tækifæri til að sýna honum verk eftir mig. Hann sagði: Við verðum að taka upp myndband. Tökum upp myndband,“ skrifaði Abigail á samfélagsmiðlinum X. „Ég var í algjöru áfalli. Hann er vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt. Vonandi eigum við eftir að hittast aftur,“ skrifaði Abigail eins og sjá má hér fyrir neðan. Klopp er að kveðja Liverpool eftir þetta tímabil en liðið á aðeins eftir að spila þrjá leiki undir hans stjórn. Sá fyrsti af þeim verður á móti Tottenham á Anfield um helgina. Today was the best day ever 🥹After years of painting Jurgen, I finally got to show him my work❤️He said “we need to get a video! Let’s do a video”. I was in utter shock. The nicest person I’ve ever met. Hopefully he hasn’t seen the last of me yet🫶 pic.twitter.com/cnfclYpFKb— Abigail Rudkin (@rudkin_abigail) May 2, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira