Lewandowski gæti verið seldur á brunaútsölu Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2024 13:15 Robert Lewandowski hefur skorað 56 mörk í níutíu leikjum fyrir Barcelona. getty/Gongora Þrátt fyrir að vera markahæsti leikmaður Barcelona á tímabilinu gæti félagið selt Robert Lewandowski í sumar. Barcelona á í fjárhagserfiðleikum og þarf að skera niður. Lewandowski er á góðum launum og samkvæmt The Athletic gæti Barcelona selt pólska framherjann til að spara. Lewandowski kom til Barcelona frá Bayern München fyrir síðasta tímabil. Hann skoraði 33 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili og er kominn með 23 mörk á þessu tímabili. Pólverjinn skoraði þrennu þegar Barcelona sigraði Valencia, 4-2, á mánudaginn. Í frétt The Athletic kemur fram að aðeins þrír í leikmannahópi Barcelona séu ósnertanlegir og verði ekki seldir, sama hvað. Þetta eru Lamine Yamal, Pau Cubarsi og Gavi sem eru allir uppaldir hjá félaginu. Í síðustu viku snerist Xavi hugur og hætti við að hætta sem knattspyrnustjóri Barcelona eftir tímabilið. Barcelona er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 73 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Real Madrid. Næsti leikur liðsins er gegn Girona á laugardaginn. Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Barcelona á í fjárhagserfiðleikum og þarf að skera niður. Lewandowski er á góðum launum og samkvæmt The Athletic gæti Barcelona selt pólska framherjann til að spara. Lewandowski kom til Barcelona frá Bayern München fyrir síðasta tímabil. Hann skoraði 33 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili og er kominn með 23 mörk á þessu tímabili. Pólverjinn skoraði þrennu þegar Barcelona sigraði Valencia, 4-2, á mánudaginn. Í frétt The Athletic kemur fram að aðeins þrír í leikmannahópi Barcelona séu ósnertanlegir og verði ekki seldir, sama hvað. Þetta eru Lamine Yamal, Pau Cubarsi og Gavi sem eru allir uppaldir hjá félaginu. Í síðustu viku snerist Xavi hugur og hætti við að hætta sem knattspyrnustjóri Barcelona eftir tímabilið. Barcelona er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 73 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Real Madrid. Næsti leikur liðsins er gegn Girona á laugardaginn.
Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira