Lopetegui tekur við AC Milan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 23:30 Julen Lopetegui er á leið til Mílanó. David Ramos/Getty Images Hinn 57 ára gamli Julen Lopetegui verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan. Liðið er sem stendur í 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en erkifjendur þeirra og næstu nágrannar í Inter hafa nú þegar tryggt sér titilinn. Lopetegui þjálfaði síðast Úlfana í ensku úrvalsdeildinni en sagði starfi sínu lausu fyrir yfirstandandi leiktíð. Hann var meðal þeirra sem orðaður var við starf West Ham United en hefur nú ákveðið að halda til Mílanó. Fyrir skemmstu var staðfest að Stefano Pioli yrði látinn taka poka sinn þegar tímabilinu lýkur en hann hefur stýrt AC Milan frá 2019. Lopetegui hefur þjálfað landslið Spánar, þar á meðal A-landsliðið. Þá hefur hann stýrt Porto í Portúgal, Sevilla og Real Madríd til gríðarlega skamms tíma ásamt því að stýra Úlfunum tímabilið 2022-2023. That Julen Lopetegui's candidacy to take over at AC Milan became so advanced is surprising. Not on a technical level - no one disputes his coaching ability. But it did show a lack of cultural awareness.@JamesHorncastle on Milan's quandary in finding a new head coach.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 Nú virðist öruggt að hann muni ekki snúa aftur til Englands heldur muni hann reyna fyrir sér á Ítalíu. Yrði hann aðeins einn þriggja þjálfara Serie A sem ekki eru með ítalskt vegabréf. Hinir tveir, Ivan Juric hjá Torínó og Igor Tudor hjá Lazio, spiluðu þó lengi vel á Ítalíu. Hvort það muni hafa áhrif á hversu langan tíma hann fær til að sýna hvað í sér býr á eftir að koma í ljós. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. 23. apríl 2024 14:00 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Sjá meira
Lopetegui þjálfaði síðast Úlfana í ensku úrvalsdeildinni en sagði starfi sínu lausu fyrir yfirstandandi leiktíð. Hann var meðal þeirra sem orðaður var við starf West Ham United en hefur nú ákveðið að halda til Mílanó. Fyrir skemmstu var staðfest að Stefano Pioli yrði látinn taka poka sinn þegar tímabilinu lýkur en hann hefur stýrt AC Milan frá 2019. Lopetegui hefur þjálfað landslið Spánar, þar á meðal A-landsliðið. Þá hefur hann stýrt Porto í Portúgal, Sevilla og Real Madríd til gríðarlega skamms tíma ásamt því að stýra Úlfunum tímabilið 2022-2023. That Julen Lopetegui's candidacy to take over at AC Milan became so advanced is surprising. Not on a technical level - no one disputes his coaching ability. But it did show a lack of cultural awareness.@JamesHorncastle on Milan's quandary in finding a new head coach.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 Nú virðist öruggt að hann muni ekki snúa aftur til Englands heldur muni hann reyna fyrir sér á Ítalíu. Yrði hann aðeins einn þriggja þjálfara Serie A sem ekki eru með ítalskt vegabréf. Hinir tveir, Ivan Juric hjá Torínó og Igor Tudor hjá Lazio, spiluðu þó lengi vel á Ítalíu. Hvort það muni hafa áhrif á hversu langan tíma hann fær til að sýna hvað í sér býr á eftir að koma í ljós.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. 23. apríl 2024 14:00 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Sjá meira
Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. 23. apríl 2024 14:00