Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 10:01 Erik Hamrén fagnar þegar hann var þjálfari íslenska landsliðsins. Getty Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Hamrén var gestur í hlaðvarpþættinum Fördompodden þar sem hann ræddi meðal annars þjálfaratilboð frá Arabíuskaganum. Hamrén þjálfari íslenska landsliðið frá 2018 til 2020. Aftonbladet segir frá. „Þú þarft að taka ákvörðun út frá því hvernig þú sér hlutina en ekki hvernig einhverjir aðrir sjá hlutina. Ég sé ekkert á móti því að þjálfa í einhverju af þessum löndum,“ sagði Hamrén. Fréttin um Erik Hamrén.@Sportbladet „Hins vegar hef ég hafnað tilboðum um að þjálfa landslið þarna af því að mér finnst bara of mikill munur á mér og á grundvallarviðhorfum þjóðarinnar, sagði Hamrén. „Ég fékk tilboð frá Sádí Arabíu í síðasta vetur en hafnaði því. Ekki af pólitískum ástæðum heldur vegna þess að ég fann ekki ástríðuna fyrir því verkefni, sagði Hamrén. Aftonbladet segir að Hamrén hafi hafnað tveggja ára samningi frá Sádí Arabíu sem hefði fært honum 30 milljónir sænskar inn á reikninginn eða 388 milljónir íslenskra króna. Þessi samningur kom eftir EM 2012 þegar hann þjálfaði sænska landsliðið. „Það hefði gert okkur í fjölskyldunni fjárhagslega sjálfstæð. Ég hélt fjölskyldufund og sagði þeim frá stöðunni. Minn draumur vara að fara með sænska landsliðinu á HM í Brasilíu. Ég sagði að það væri minn draumur en að peningarnir myndu skipta fjölskylduna miklu máli. Þá sögðu dætur mínar: Nei, pabbi, þú hefur aldrei tekið starf peninganna vegna, sagði Hamrén. Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Hamrén var gestur í hlaðvarpþættinum Fördompodden þar sem hann ræddi meðal annars þjálfaratilboð frá Arabíuskaganum. Hamrén þjálfari íslenska landsliðið frá 2018 til 2020. Aftonbladet segir frá. „Þú þarft að taka ákvörðun út frá því hvernig þú sér hlutina en ekki hvernig einhverjir aðrir sjá hlutina. Ég sé ekkert á móti því að þjálfa í einhverju af þessum löndum,“ sagði Hamrén. Fréttin um Erik Hamrén.@Sportbladet „Hins vegar hef ég hafnað tilboðum um að þjálfa landslið þarna af því að mér finnst bara of mikill munur á mér og á grundvallarviðhorfum þjóðarinnar, sagði Hamrén. „Ég fékk tilboð frá Sádí Arabíu í síðasta vetur en hafnaði því. Ekki af pólitískum ástæðum heldur vegna þess að ég fann ekki ástríðuna fyrir því verkefni, sagði Hamrén. Aftonbladet segir að Hamrén hafi hafnað tveggja ára samningi frá Sádí Arabíu sem hefði fært honum 30 milljónir sænskar inn á reikninginn eða 388 milljónir íslenskra króna. Þessi samningur kom eftir EM 2012 þegar hann þjálfaði sænska landsliðið. „Það hefði gert okkur í fjölskyldunni fjárhagslega sjálfstæð. Ég hélt fjölskyldufund og sagði þeim frá stöðunni. Minn draumur vara að fara með sænska landsliðinu á HM í Brasilíu. Ég sagði að það væri minn draumur en að peningarnir myndu skipta fjölskylduna miklu máli. Þá sögðu dætur mínar: Nei, pabbi, þú hefur aldrei tekið starf peninganna vegna, sagði Hamrén.
Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira