Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2024 21:00 Markinu sem tryggði sigurinn og í raun titilinn fagnað. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. Fyrir leik var ljóst að með sigri myndi Inter tryggja sér titilinn en liðin eru í 1. og 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Spennustigið var því nokkuð hátt og en Inter hefur verið nær óstöðvandi á leiktíðinni og kom varnarmaðurinn Francesco Acerbi þeim yfir á 18. mínútu eftir undirbúning Benjamin Pavard. Nel posto giusto al momento giusto #MilanInter 0-1 pic.twitter.com/yr4pgd5eGD— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Reyndist það eina mark fyrri hálfleik en á sama tíma fóru þrjú gul spjöld á loft. Mörkunum og spjöldunum átti eftir að fjölga í síðari hálfleik. Marcus Thuram bætti öðru marki Inter við strax í upphafi síðari hálfleiks og Inter farið að kæla kampavínið. @MarcusThuram #MilanInter pic.twitter.com/ZiW1UtHv1S— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Fikayo Tomori minnkaði muninn á 80. mínútu eftir að boltinn barst til hans eftir að Yann Sommer hafði varið skot í stöngina. Það var svo undir lok venjulegs leiktíma sem allt sauð upp úr. Simone Inzaghi, þjálfari, Inter fékk gult spjald fyrir óíþróttamannslega framkomu. Tveir leikmenn AC Milan fengu svo gul spjöld áður en þrjú rauð spjöld fóru á loft eftir hálfgerð hópslagsmál þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma. Það sauð upp úr.Marco Luzzani/Getty Images Denzel Dumfries sá rautt í liði Inter á meðan Theo Hernandez og Davide Calabria sáu rautt í liði AC Milan. Mood: CAMPIONI #MilanInter | @Inter pic.twitter.com/bahv6PqewQ— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Það breytti því ekki að leiknum lauk með 2-1 sigri Inter sem er orðið Ítalíumeistari í 20. skipti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Fyrir leik var ljóst að með sigri myndi Inter tryggja sér titilinn en liðin eru í 1. og 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Spennustigið var því nokkuð hátt og en Inter hefur verið nær óstöðvandi á leiktíðinni og kom varnarmaðurinn Francesco Acerbi þeim yfir á 18. mínútu eftir undirbúning Benjamin Pavard. Nel posto giusto al momento giusto #MilanInter 0-1 pic.twitter.com/yr4pgd5eGD— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Reyndist það eina mark fyrri hálfleik en á sama tíma fóru þrjú gul spjöld á loft. Mörkunum og spjöldunum átti eftir að fjölga í síðari hálfleik. Marcus Thuram bætti öðru marki Inter við strax í upphafi síðari hálfleiks og Inter farið að kæla kampavínið. @MarcusThuram #MilanInter pic.twitter.com/ZiW1UtHv1S— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Fikayo Tomori minnkaði muninn á 80. mínútu eftir að boltinn barst til hans eftir að Yann Sommer hafði varið skot í stöngina. Það var svo undir lok venjulegs leiktíma sem allt sauð upp úr. Simone Inzaghi, þjálfari, Inter fékk gult spjald fyrir óíþróttamannslega framkomu. Tveir leikmenn AC Milan fengu svo gul spjöld áður en þrjú rauð spjöld fóru á loft eftir hálfgerð hópslagsmál þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma. Það sauð upp úr.Marco Luzzani/Getty Images Denzel Dumfries sá rautt í liði Inter á meðan Theo Hernandez og Davide Calabria sáu rautt í liði AC Milan. Mood: CAMPIONI #MilanInter | @Inter pic.twitter.com/bahv6PqewQ— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Það breytti því ekki að leiknum lauk með 2-1 sigri Inter sem er orðið Ítalíumeistari í 20. skipti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira