Hjartað var ekki vandamálið þegar Roma maðurinn hneig niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 14:30 Evan Ndicka sést sér borinn af velli eftir að hann hneig niður í leik Roma og Udinese. AP/Andrea Bressanutti Leik Roma og Udinese í ítölsku deildinni á dögunum var hætt eftir að Roma leikmaðurinn Evan N'Dicka hneig niður og menn óttuðust hið versta. N'Dicka setti hendina tvisvar á hjartað á sér áður en hann datt niður í grasið en þarna voru sjötíu mínútur af leiknum. Það héldu allir í fyrstu að hann hefði lent í hjartastoppi eins sem er því miður allt of algengt í fótboltanum. Læknalið Roma kom aðvífandi og hugaði að honum. Hann var síðan fluttur í burtu á börum og á sjúkrahús. Eftir rannsóknir kom í ljós að ekkert var að hjarta N'Dicka. Hann var aftur á mótið með samfallið lunga. Daniele De Rossi, þjálfari Roma, sagði frá þessu á blaðamannafundi þar sem tilkynnt var að De Rossi yrði áfram þjálfari Rómarliðsins. „Honum líður vel. Samfallið lunga er mjög sársaukafullt en sem betur fer var hann ekki að glíma við það sem við óttuðust um þegar hann hneig niður,“ sagði De Rossi. TV2 segir frá. „Við vorum allir sammála því á þeim tíma um að hætta leik. Enginn leikmanna minna vildi hefja leik á ný af því að það óttuðust allir að hjarta hans hefði hætt að slá,“ sagði De Rossi. Staðan var 1-1 í leiknum þegar leiknum var hætt og síðustu tuttugu mínúturnar verða spilaðar síðar. Evan Ndicka er 24 ára franskur miðvörður og hann er á sínu fyrsta tímabili með ítalska félaginu eftir að hafa komið þangað frá þýska liðinu Eintracht Frankfurt. De Rossi spiega cosa è accaduto a N'Dicka e perchè è stato deciso di interrompere la partita #DeRossi #Ndicka #EuropaLeague pic.twitter.com/GLf6Eh9WjP— Eurosport IT (@Eurosport_IT) April 18, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
N'Dicka setti hendina tvisvar á hjartað á sér áður en hann datt niður í grasið en þarna voru sjötíu mínútur af leiknum. Það héldu allir í fyrstu að hann hefði lent í hjartastoppi eins sem er því miður allt of algengt í fótboltanum. Læknalið Roma kom aðvífandi og hugaði að honum. Hann var síðan fluttur í burtu á börum og á sjúkrahús. Eftir rannsóknir kom í ljós að ekkert var að hjarta N'Dicka. Hann var aftur á mótið með samfallið lunga. Daniele De Rossi, þjálfari Roma, sagði frá þessu á blaðamannafundi þar sem tilkynnt var að De Rossi yrði áfram þjálfari Rómarliðsins. „Honum líður vel. Samfallið lunga er mjög sársaukafullt en sem betur fer var hann ekki að glíma við það sem við óttuðust um þegar hann hneig niður,“ sagði De Rossi. TV2 segir frá. „Við vorum allir sammála því á þeim tíma um að hætta leik. Enginn leikmanna minna vildi hefja leik á ný af því að það óttuðust allir að hjarta hans hefði hætt að slá,“ sagði De Rossi. Staðan var 1-1 í leiknum þegar leiknum var hætt og síðustu tuttugu mínúturnar verða spilaðar síðar. Evan Ndicka er 24 ára franskur miðvörður og hann er á sínu fyrsta tímabili með ítalska félaginu eftir að hafa komið þangað frá þýska liðinu Eintracht Frankfurt. De Rossi spiega cosa è accaduto a N'Dicka e perchè è stato deciso di interrompere la partita #DeRossi #Ndicka #EuropaLeague pic.twitter.com/GLf6Eh9WjP— Eurosport IT (@Eurosport_IT) April 18, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira