Forsetinn í alls konar stellingum á Nesinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. apríl 2024 13:28 Forsetjahjónin Silla Páls Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón fögnuðu með íbúum Seltjarnarnesbæjar á fimmtíu ára kaupstaðarafmæli bæjarins á dögunum. Hjónin vörðu öllum deginum á Nesinu enda um stór tímamót að ræða og frábær stemning í bænum. „Við höfum aldrei nokkru sinni séð svona mikinn fjölda saman kominn á torginu. Troðfullt af fólki á öllum hæðum torgsins að fylgjast með og allir í hátíðarskapi og virtust skemmta sér svo vel enda kannski ekki annað hægt þegar að allar þessar stórstjörnur sem við eigum hér á Seltjarnarnesi koma saman til að heiðra forsetahjónin, afmæli bæjarins og bæjarbúa alla,“ segir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri hjá Seltjarnarnesbæ og skipuleggjandi fimmtíu ára afmælisins í samtali við Vísi. María Björk segir að dagurinn í heild sinni hafi heppnast vel. Hápunktur dagsins hafi verið hátíðin á Eiðistorgi, þar sem fremstu tónlistarmenn landsins stigu á stokk og skemmtu gestum. Um fimm þúsund manns mættu á viðburðinn sem jafnast á við heildaríbúafjölda Seltjarnarnesbæjar. Silla Páls ljósmyndari fangaði stemninguna meðal gesta sem er nánast á áþreifanleg. Veislustjórn var í höndum Evu Maríu en Jón Jónsson fékk bæjarbúa til að syngja.Silla Páls Tónlistarhjónin Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tóku lagið.Silla Páls Jóhann var frábær og kom fram með Selkórnum og söng lögin sín Seltjarnarnes og Gróttulagið „Við stöndum saman“ Silla Páls Bubbi Morthens og Hrafnhildur voru glæsileg á hátíðinni.Silla Páls Silla Páls Jón Jónsson og dásamlegi ungi söngkórinn stóðu sig vel.Silla Páls Forsetahjónin byrjuðu daginn í heita pottinum í Sundlaug Seltjarnarness.Silla Páls Karnivalganga frá Mýró að Való.Silla Páls Karnivalganga með grunnskólabörnum á Seltjarnarnesi, gengið í mikilli stemningu frá Mýrarhúsaskóla að Valhúsaskóla.Silla Páls Fjöldi fólks og mikil stemning á Eiðistorgi.Silla Páls Forsetinn er með gott jafnvægi.Silla Páls Flottir dansnemendur sýndu brot úr Coppéliu.Silla Páls Silla Páls Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú.Silla Páls Forsetahjónin fengu falleg kort frá leikskólabörnunum - þau eru með hlutverk forseta á hreinu.Silla Páls Stólaleikfimi á Seltjörn hjúkrunarheimilinu.Silla Páls Á leið í helsta kennileiti Seltjarnarness, Gróttuvita. Silla Páls Magnús Erlendsson heiðraður en hann var í fyrstu bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar 1974-1978 til viðbótar við langan sveitar- og bæjarstjórnarferil. Silla Páls Glæsilegt úrval í Elley góðgerðarversluninni skoðað. Silla Páls Forseti Íslands stóðst ekki mátið að taka víti á handboltaæfingu hjá Gróttu. Silla Páls Seltjarnarnes Tónlist Tímamót Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
„Við höfum aldrei nokkru sinni séð svona mikinn fjölda saman kominn á torginu. Troðfullt af fólki á öllum hæðum torgsins að fylgjast með og allir í hátíðarskapi og virtust skemmta sér svo vel enda kannski ekki annað hægt þegar að allar þessar stórstjörnur sem við eigum hér á Seltjarnarnesi koma saman til að heiðra forsetahjónin, afmæli bæjarins og bæjarbúa alla,“ segir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri hjá Seltjarnarnesbæ og skipuleggjandi fimmtíu ára afmælisins í samtali við Vísi. María Björk segir að dagurinn í heild sinni hafi heppnast vel. Hápunktur dagsins hafi verið hátíðin á Eiðistorgi, þar sem fremstu tónlistarmenn landsins stigu á stokk og skemmtu gestum. Um fimm þúsund manns mættu á viðburðinn sem jafnast á við heildaríbúafjölda Seltjarnarnesbæjar. Silla Páls ljósmyndari fangaði stemninguna meðal gesta sem er nánast á áþreifanleg. Veislustjórn var í höndum Evu Maríu en Jón Jónsson fékk bæjarbúa til að syngja.Silla Páls Tónlistarhjónin Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tóku lagið.Silla Páls Jóhann var frábær og kom fram með Selkórnum og söng lögin sín Seltjarnarnes og Gróttulagið „Við stöndum saman“ Silla Páls Bubbi Morthens og Hrafnhildur voru glæsileg á hátíðinni.Silla Páls Silla Páls Jón Jónsson og dásamlegi ungi söngkórinn stóðu sig vel.Silla Páls Forsetahjónin byrjuðu daginn í heita pottinum í Sundlaug Seltjarnarness.Silla Páls Karnivalganga frá Mýró að Való.Silla Páls Karnivalganga með grunnskólabörnum á Seltjarnarnesi, gengið í mikilli stemningu frá Mýrarhúsaskóla að Valhúsaskóla.Silla Páls Fjöldi fólks og mikil stemning á Eiðistorgi.Silla Páls Forsetinn er með gott jafnvægi.Silla Páls Flottir dansnemendur sýndu brot úr Coppéliu.Silla Páls Silla Páls Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú.Silla Páls Forsetahjónin fengu falleg kort frá leikskólabörnunum - þau eru með hlutverk forseta á hreinu.Silla Páls Stólaleikfimi á Seltjörn hjúkrunarheimilinu.Silla Páls Á leið í helsta kennileiti Seltjarnarness, Gróttuvita. Silla Páls Magnús Erlendsson heiðraður en hann var í fyrstu bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar 1974-1978 til viðbótar við langan sveitar- og bæjarstjórnarferil. Silla Páls Glæsilegt úrval í Elley góðgerðarversluninni skoðað. Silla Páls Forseti Íslands stóðst ekki mátið að taka víti á handboltaæfingu hjá Gróttu. Silla Páls
Seltjarnarnes Tónlist Tímamót Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira