Bandaríkjastjórn setur ferðahömlur á sendifulltrúa í Ísrael Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. apríl 2024 06:54 Bandarískum embættismönnum hefur verið sagt að ferðast ekki utan borgarmarka í Ísrael. Getty/Chris McGrath Bandaríkjastjórn hefur sett ferðahömlur á bandaríska emættismenn í Ísrael en áhyggjur eru uppi um að Íranir geri árás á landið innan tíðar. Starfsmönnum sendiráðsins hefur verið sagt að ferðast ekki út fyrir borgarmörk Jerúsalem, Tel Aviv og Beersheba í ljósi ástandsins. Íranir hafa hótað hefndum eftir að árás var gerð á sendiráð Írans í Sýrlandi á dögunum, þar sem þrettán létu lífið. Íranir saka Ísraela um árásina, sem hafa ekki lýst ábyrgðinni á hendur sér en flestir telja þá hafa verið á bak við hana. Íran styður við bakið á Hamas samtökunum á Gasa og einnig fleiri samtök líkt og Hezbollah í Líbanon sem ítrekað hafa gert árásir á Ísrael. Joe Biden Bandaríkjaforseti varaði við stórri árás Íran á Ísrael í gær og ítrekaði stuðning Bandaríkjanna, þrátt fyrir gagnrýni á framgöngu ríkisstjórnar Benjamin Netanyahu varðandi Gasa. David Cameron, utanríkisráðherra Bretlands, er sagður hafa átt samtal við utanríkisráðherra Íran þar sem hann hvatti til stillingar. Ísrael Bandaríkin Íran Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Fleiri fréttir „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Sjá meira
Starfsmönnum sendiráðsins hefur verið sagt að ferðast ekki út fyrir borgarmörk Jerúsalem, Tel Aviv og Beersheba í ljósi ástandsins. Íranir hafa hótað hefndum eftir að árás var gerð á sendiráð Írans í Sýrlandi á dögunum, þar sem þrettán létu lífið. Íranir saka Ísraela um árásina, sem hafa ekki lýst ábyrgðinni á hendur sér en flestir telja þá hafa verið á bak við hana. Íran styður við bakið á Hamas samtökunum á Gasa og einnig fleiri samtök líkt og Hezbollah í Líbanon sem ítrekað hafa gert árásir á Ísrael. Joe Biden Bandaríkjaforseti varaði við stórri árás Íran á Ísrael í gær og ítrekaði stuðning Bandaríkjanna, þrátt fyrir gagnrýni á framgöngu ríkisstjórnar Benjamin Netanyahu varðandi Gasa. David Cameron, utanríkisráðherra Bretlands, er sagður hafa átt samtal við utanríkisráðherra Íran þar sem hann hvatti til stillingar.
Ísrael Bandaríkin Íran Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Fleiri fréttir „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Sjá meira