MAST kærir þrjú tilvik þar sem hundar komu ólöglega til landsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. apríl 2024 06:34 Ekki má lengur fljúga með gæludýr nema þau séu geymd í farangursrýminu. Getty/Robert Nickelsberg Matvælastofnun hefur kært þrjú aðskilin tilvik til lögreglu, þar sem ferðamenn fluttu hunda ólöglega inn í landið í farþegarými flugvéla. Ekki komst upp um málin fyrr en ferðamennirnir hugðust innrita sig í flug frá landinu eftir nokkurra daga dvöl. Frá þessu er greint á vef MAST. Í tilkynningunni segir að stofnunin hafi ekki heimilað brottför fyrr en hundarnir höfðu undirgengist heilbrigðisskoðun og sýnatökur á kostnað eigenda sinna. Í einu tilviki fannst sníkjudýr sem hefur ekki greinst áður hér á landi. „Samkvæmt þeim upplýsingum sem stofnunin hefur var hundurinn ekki í samskiptum við önnur dýr á tíma sínum hérlendis og vegna þess hversu kalt var í veðri telur stofnunin ólíklegt að ormar/egg hafi lifað af, hafi eigandi ekki hirt eftir hundinn,“ segir í tilkynningunni. Bannað er að flytja dýr og erfðaefni þeirra inn til landsins nema með leyfi Matvælastofnunar og að uppfylltun ströngum skilyrðum. Stofnunin segist líta ólöglegan innflutning dýra alvarlegum augum, enda hætta lögunum ætlað að vernda önnur dýr og fólk fyrir smitsjúkdómum og sníkjudýrum. „Með nýlegri breytingu sem gerð var á reglugerð um innflutning hunda og katta, þess efnis að ekki verður lengur heimilt að flytja hunda og ketti í farþegarými flugvéla, er ætlunin að girða fyrir svona ólöglegan innflutning dýra þar sem farþegar hafa geta komist óáreittir með dýr sín í flug til Íslands og í gegnum Keflavíkurflugvöll.“ Fréttir af flugi Gæludýr Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Sjá meira
Frá þessu er greint á vef MAST. Í tilkynningunni segir að stofnunin hafi ekki heimilað brottför fyrr en hundarnir höfðu undirgengist heilbrigðisskoðun og sýnatökur á kostnað eigenda sinna. Í einu tilviki fannst sníkjudýr sem hefur ekki greinst áður hér á landi. „Samkvæmt þeim upplýsingum sem stofnunin hefur var hundurinn ekki í samskiptum við önnur dýr á tíma sínum hérlendis og vegna þess hversu kalt var í veðri telur stofnunin ólíklegt að ormar/egg hafi lifað af, hafi eigandi ekki hirt eftir hundinn,“ segir í tilkynningunni. Bannað er að flytja dýr og erfðaefni þeirra inn til landsins nema með leyfi Matvælastofnunar og að uppfylltun ströngum skilyrðum. Stofnunin segist líta ólöglegan innflutning dýra alvarlegum augum, enda hætta lögunum ætlað að vernda önnur dýr og fólk fyrir smitsjúkdómum og sníkjudýrum. „Með nýlegri breytingu sem gerð var á reglugerð um innflutning hunda og katta, þess efnis að ekki verður lengur heimilt að flytja hunda og ketti í farþegarými flugvéla, er ætlunin að girða fyrir svona ólöglegan innflutning dýra þar sem farþegar hafa geta komist óáreittir með dýr sín í flug til Íslands og í gegnum Keflavíkurflugvöll.“
Fréttir af flugi Gæludýr Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Sjá meira