Hjól rúllaði undan strætó í Hlíðunum Kjartan Kjartansson skrifar 11. apríl 2024 20:00 Strætisvagninn staðnæmdist fyrir utan Hlíðaskóla eftir að hjól rúllaði undan honum. Vísir Engan sakaði þegar hjól rúllaði undan strætisvagni á ferð í Hamrahlíð í Reykjavík í kvöld. Hjólið rúllaði niður götuna og staðnæmdist á hringtorgi í Lönguhlíð. Farþegi segir bílstjóra, farþegum og öðrum vegfarendum hafa verið stefnt í hættu. Leið 13 var á leið vestur Hamrahlíð þegar hjól bílstjóramegin losnaði og rúllaði undan vagninum um klukkan sjö í kvöld, að sögn Ingunnar Jónsdóttur, eins farþeganna sem var um borð. Vagninn stöðvaðist fyrir utan Hlíðaskóla en hjólið rúllaði niður á hringtorgið sem er á gatnamótum Hamrahlíðar, Lönguhlíðar og Eskihlíðar. Ingunn segir að vagninn hafi ekki verið á mikilli ferð þegar hjólið losnaði enda sé hámarkshraði í Hamrahlíð þrjátíu kílómetrar á klukkustund. Hjólið segir hún ekki hafa rekist á neitt áður en það rúllaði á endanum á hliðina. Hjólið á hringtorginu við vesturenda Hamrahlíðar.Ingunn Jónsdóttir Allir farþegar þurftu að yfirgefa vagninn eftir óhappið og segir Ingunn að bílstjórinn hafi brugðist vel við þó að hann hafi verið í nokkru uppnámi yfir því sem gerðist. Hann hafi sagst upplifa fálæti frá Strætó sem hann hafi látið vita að eitthvað bjátaði á áður en dekkið sagði skilið við vagninn. Ingunn segir greinilega einhverju ábótavant í viðhaldi hjá Strætó þrátt fyrir að farþegagjöld hafi nýlega verið hækkuð. Bílstjóra, farþegum og öðrum í umferðinni hafi verið stefnt í mikla hættu. „Það er leitt að sjá hvernig Strætó er haldið niðri af stjórnmálamönnum og stjórn Strætó. Við eigum skilið að betur sé staðið að almenningssamgöngum,“ segir hún. Strætó Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Leið 13 var á leið vestur Hamrahlíð þegar hjól bílstjóramegin losnaði og rúllaði undan vagninum um klukkan sjö í kvöld, að sögn Ingunnar Jónsdóttur, eins farþeganna sem var um borð. Vagninn stöðvaðist fyrir utan Hlíðaskóla en hjólið rúllaði niður á hringtorgið sem er á gatnamótum Hamrahlíðar, Lönguhlíðar og Eskihlíðar. Ingunn segir að vagninn hafi ekki verið á mikilli ferð þegar hjólið losnaði enda sé hámarkshraði í Hamrahlíð þrjátíu kílómetrar á klukkustund. Hjólið segir hún ekki hafa rekist á neitt áður en það rúllaði á endanum á hliðina. Hjólið á hringtorginu við vesturenda Hamrahlíðar.Ingunn Jónsdóttir Allir farþegar þurftu að yfirgefa vagninn eftir óhappið og segir Ingunn að bílstjórinn hafi brugðist vel við þó að hann hafi verið í nokkru uppnámi yfir því sem gerðist. Hann hafi sagst upplifa fálæti frá Strætó sem hann hafi látið vita að eitthvað bjátaði á áður en dekkið sagði skilið við vagninn. Ingunn segir greinilega einhverju ábótavant í viðhaldi hjá Strætó þrátt fyrir að farþegagjöld hafi nýlega verið hækkuð. Bílstjóra, farþegum og öðrum í umferðinni hafi verið stefnt í mikla hættu. „Það er leitt að sjá hvernig Strætó er haldið niðri af stjórnmálamönnum og stjórn Strætó. Við eigum skilið að betur sé staðið að almenningssamgöngum,“ segir hún.
Strætó Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira