Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Sindri Sverrisson skrifar 9. apríl 2024 08:31 Cristiano Ronaldo varð að sætta sig við rautt spjald og tap í undanúrslitum sádiarabíska ofurbikarsins. Getty/Waleed Zein Cristiano Ronaldo, fyrirliði Al Nassr, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiks við Al Hilal í undanúrslitum sádiarabíska ofubikarsins, í Abu Dhabi í gær. Ronaldo fékk beint rautt spjald, fjórum mínútum fyrir leikslok, þegar hann gaf mótherja sínum olnbogaskot, pirraður yfir því að fá ekki taka innkast í friði. Ronaldo went full WrestleMania to see a red card as Al Nassr was knocked out of the Saudi Super Cup in the semis. The Ronaldo team is also 12 points behind a Neymar-less Al-Hilal with just seven games to go pic.twitter.com/lGblDWsL1R— Eric Njiru (@EricNjiiru) April 9, 2024 Al Nassr var 2-0 undir þegar þetta gerðist og féll úr leik þó að Sadio Mané næði að minnka muninn seint í uppbótartíma. Ronaldo var enn reiður eftir að hafa fengið rauða spjaldið, kreppti hnefa og virtist í augnablik ætla að ógna dómara leiksins. No way Ronaldo wanted to box a referee pic.twitter.com/jfeCbtedJN— (@Afcbanks__) April 9, 2024 Hinum 39 ára gamla Ronaldo hefur ekki gengið eins vel að vinna titla með Al Nassr eins og fyrr á ferlinum. Liðið er að öllum líkindum búið að missa af sádiarabíska meistaratitlinum en það er tólf stigum á eftir Al Hilal, þegar sjö umferðir eru eftir. Þá féll það úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Asíu en er komið í undanúrslit sádiarabíska bikarsins. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Ronaldo fékk beint rautt spjald, fjórum mínútum fyrir leikslok, þegar hann gaf mótherja sínum olnbogaskot, pirraður yfir því að fá ekki taka innkast í friði. Ronaldo went full WrestleMania to see a red card as Al Nassr was knocked out of the Saudi Super Cup in the semis. The Ronaldo team is also 12 points behind a Neymar-less Al-Hilal with just seven games to go pic.twitter.com/lGblDWsL1R— Eric Njiru (@EricNjiiru) April 9, 2024 Al Nassr var 2-0 undir þegar þetta gerðist og féll úr leik þó að Sadio Mané næði að minnka muninn seint í uppbótartíma. Ronaldo var enn reiður eftir að hafa fengið rauða spjaldið, kreppti hnefa og virtist í augnablik ætla að ógna dómara leiksins. No way Ronaldo wanted to box a referee pic.twitter.com/jfeCbtedJN— (@Afcbanks__) April 9, 2024 Hinum 39 ára gamla Ronaldo hefur ekki gengið eins vel að vinna titla með Al Nassr eins og fyrr á ferlinum. Liðið er að öllum líkindum búið að missa af sádiarabíska meistaratitlinum en það er tólf stigum á eftir Al Hilal, þegar sjö umferðir eru eftir. Þá féll það úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Asíu en er komið í undanúrslit sádiarabíska bikarsins.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira