Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2024 22:45 Forseti Dinamo Zagreb vill ólmur fá Luka Modric heim. Mateo Villalba/Getty Images Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. Luka Modric er líklega stærsta stjarnan sem hefur komið frá Dinamo Zagreb, en hann hóf feril sinn hjá liðinu árið 2003 eftir að hafa leikið í unglingastarfi félagsins í þrjú ár. Hann var síðan keyptur til Tottenham árið 2008 áður en hann hélt til Real Madrid fjórum árum síðar. Modric er, eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita, enn leikmaður Real Madrid. Með spænska stórveldinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, ásamt því að hafa verið valinn besti leikmaður heims árið 2018. Nú er Modric hins vegar orðinn 38 ára gamall og því farið að styttast í annan endann á ferlinum. Forseta Dinamo Zagreb finnst því vera kominn tími til að Modric snúi aftur heim áður en skórnir fara á hilluna. 📰🇭🇷 Dinamo Zagreb’s president has decided to buy a page into today’s edition of Spanish newspaper Marca to send clear message to Luka Modrić.“Join us! It makes sense, all the possible sense in the world”.pic.twitter.com/nzs5dUmXAp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 6, 2024 Zajec fór heldur óhefðbundina leið til að láta Modric vita af áhuga Dinamo Zagreb. Hann keypti heilsíðuauglýsingu í spænska dagblaðinu Marca þar sem hann sendi Modric skýr skilaboð. „Gaktu til liðs við okkur! Það er skynsamlegt, skynsamlegasti hlutur í heimi,“ segir í auglýsingunni. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Luka Modric er líklega stærsta stjarnan sem hefur komið frá Dinamo Zagreb, en hann hóf feril sinn hjá liðinu árið 2003 eftir að hafa leikið í unglingastarfi félagsins í þrjú ár. Hann var síðan keyptur til Tottenham árið 2008 áður en hann hélt til Real Madrid fjórum árum síðar. Modric er, eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita, enn leikmaður Real Madrid. Með spænska stórveldinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, ásamt því að hafa verið valinn besti leikmaður heims árið 2018. Nú er Modric hins vegar orðinn 38 ára gamall og því farið að styttast í annan endann á ferlinum. Forseta Dinamo Zagreb finnst því vera kominn tími til að Modric snúi aftur heim áður en skórnir fara á hilluna. 📰🇭🇷 Dinamo Zagreb’s president has decided to buy a page into today’s edition of Spanish newspaper Marca to send clear message to Luka Modrić.“Join us! It makes sense, all the possible sense in the world”.pic.twitter.com/nzs5dUmXAp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 6, 2024 Zajec fór heldur óhefðbundina leið til að láta Modric vita af áhuga Dinamo Zagreb. Hann keypti heilsíðuauglýsingu í spænska dagblaðinu Marca þar sem hann sendi Modric skýr skilaboð. „Gaktu til liðs við okkur! Það er skynsamlegt, skynsamlegasti hlutur í heimi,“ segir í auglýsingunni.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira