Glódís og Sveindís mætast í bikarúrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 16:34 Glódís Perla Viggósdóttir og markvörðurinn Maria-Luisa Grohs. Getty/Sebastian Widmann Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar í bikarúrslitaleikinn í Þýskalandi eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni í undanúrslitaleiknum í dag. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Bayern vann vítakeppnina 4-1 þar sem liðsmenn Frankfurt klúðruðu þremur vítaspyrnum. Við fáum því úrslitaleik á milli tveggja efstu liða deildarinnar og um leið Íslendingaslag. Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar hennar í Wolfsburg tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 9-0 stórsigri á Essen í hinum undanúrslitaleiknum í gær. Bayern byrjaði leikinn í dag betur og Georgia Stanway kom þeim í 1-0 með marki úr vítaspyrnu strax á fjórðu mínútu. Vítið var dæmt vegna hendi hjá varnarmanni Frankfurt. Frankfurt liðið jafnaði fjórtán mínútum síðar þegar Geraldine Reuteler skoraði með óverjandi skoti af tuttugu metra færi. Það komu ekki fleiri mörk, hvorki í seinni hálfleik né í framlengingu. Það þurfti því vítakeppni til að fá fram úrslit. Stanway klikkaði á fyrstu vítaspyrnu Bayern en Frankfurt klikkaði aftur á móti á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum. Fyrst Laura Freigang og svo Reuteler. Sydney Lohmann skoraði úr annarri spyrnu Bæjara og kom liðinu í 1-0 í vítakeppninni. Frankfurt klikaði á þriðju spyrnu sinni líka en Lara Prasnikar, gerði það. Bayern liðið var komið i 2-0 í vítakeppninni eftir mark frá Magdalenu Eriksson. Frankfurt skoraði loksins úr fjórðu vítaspyrnu sinni en þar var Barbara Dunst að verki. Það var þó bara skammgóður vermir. Danska landsliðskonan Pernille Harder tryggði Bayern sigurinn í vítakeppninni með því að skora úr fjórðu spyrnunni. Bæjarar þurftu því ekki að taka síðustu spyrnu sína. Þýski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Bayern vann vítakeppnina 4-1 þar sem liðsmenn Frankfurt klúðruðu þremur vítaspyrnum. Við fáum því úrslitaleik á milli tveggja efstu liða deildarinnar og um leið Íslendingaslag. Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar hennar í Wolfsburg tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 9-0 stórsigri á Essen í hinum undanúrslitaleiknum í gær. Bayern byrjaði leikinn í dag betur og Georgia Stanway kom þeim í 1-0 með marki úr vítaspyrnu strax á fjórðu mínútu. Vítið var dæmt vegna hendi hjá varnarmanni Frankfurt. Frankfurt liðið jafnaði fjórtán mínútum síðar þegar Geraldine Reuteler skoraði með óverjandi skoti af tuttugu metra færi. Það komu ekki fleiri mörk, hvorki í seinni hálfleik né í framlengingu. Það þurfti því vítakeppni til að fá fram úrslit. Stanway klikkaði á fyrstu vítaspyrnu Bayern en Frankfurt klikkaði aftur á móti á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum. Fyrst Laura Freigang og svo Reuteler. Sydney Lohmann skoraði úr annarri spyrnu Bæjara og kom liðinu í 1-0 í vítakeppninni. Frankfurt klikaði á þriðju spyrnu sinni líka en Lara Prasnikar, gerði það. Bayern liðið var komið i 2-0 í vítakeppninni eftir mark frá Magdalenu Eriksson. Frankfurt skoraði loksins úr fjórðu vítaspyrnu sinni en þar var Barbara Dunst að verki. Það var þó bara skammgóður vermir. Danska landsliðskonan Pernille Harder tryggði Bayern sigurinn í vítakeppninni með því að skora úr fjórðu spyrnunni. Bæjarar þurftu því ekki að taka síðustu spyrnu sína.
Þýski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira