Ten Hag kvartaði yfir skort á ástríðu í sínum mönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 09:30 Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ósáttur á hliðarlínunni í leik United á móti Brentford í gærkvöldi. Getty/Ryan Jenkinson Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafntefli á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brentford var með yfirburðina nær allan leikinn en United náði engu að síður forystunni á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Brentford tókst hins vegar loksins að skora rétt á eftir og úrslitin urðu jafntefli. „Þegar kemur að grimmd og baráttu þá voru Brentford menn betri,“ viðurkenndi Erik ten Hag. „Við ættum að sýna meiri ástríðu á mörgum tímapunktum í leiknum. Þegar þú ert kominn yfir svo seint í leiknum þá áttu líka að landa sigrinum,“ sagði Ten Hag. „Við spiluðum ekki vel en það var liðsandi og barátta en bara ekki nóg af því,“ sagði Ten Hag. Liðin fyrir ofan Manchester United, Aston Villa og Tottenham, unnu bæði og útlitið er ekki gott hvað varðar það að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Það eru enn margir leikir eftir en auðvitað verða stigin dýrmætari í lok tímabilsins. Við hefðum átt að taka þrjú í þessum leik en fengum bara eitt. Þessi stig gætu skipt miklu máli í lokin,“ sagði Ten Hag. "It can be a big point by the end"Erik ten Hag and Thomas Frank react to the 1-1 draw between Brentford and Man Utd pic.twitter.com/WpgAQOeF1H— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 31, 2024 Enski boltinn Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Sjá meira
Brentford var með yfirburðina nær allan leikinn en United náði engu að síður forystunni á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Brentford tókst hins vegar loksins að skora rétt á eftir og úrslitin urðu jafntefli. „Þegar kemur að grimmd og baráttu þá voru Brentford menn betri,“ viðurkenndi Erik ten Hag. „Við ættum að sýna meiri ástríðu á mörgum tímapunktum í leiknum. Þegar þú ert kominn yfir svo seint í leiknum þá áttu líka að landa sigrinum,“ sagði Ten Hag. „Við spiluðum ekki vel en það var liðsandi og barátta en bara ekki nóg af því,“ sagði Ten Hag. Liðin fyrir ofan Manchester United, Aston Villa og Tottenham, unnu bæði og útlitið er ekki gott hvað varðar það að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Það eru enn margir leikir eftir en auðvitað verða stigin dýrmætari í lok tímabilsins. Við hefðum átt að taka þrjú í þessum leik en fengum bara eitt. Þessi stig gætu skipt miklu máli í lokin,“ sagði Ten Hag. "It can be a big point by the end"Erik ten Hag and Thomas Frank react to the 1-1 draw between Brentford and Man Utd pic.twitter.com/WpgAQOeF1H— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 31, 2024
Enski boltinn Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Sjá meira