Sevilla fordæmir kynþáttaníð sem þjálfari og leikmaður urðu fyrir Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. mars 2024 08:00 Sevilla sigraði 0-1 gegn Getafe í gær. Leikurinn var stöðvaður um stund vegna kynþáttaníðs. Gonzalo Arroyo Moreno/Getty Images Sevilla hafa sent út yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs og útlendingahaturs sem leikmaðurinn Marcos Acuna og þjálfarinn Quique Sanchez Flores urðu fyrir í leik gegn Getafe í gær. Leikurinn var stöðvaður á 68. mínútu í tvær og hálfa mínútu eftir að dómara var gert grein fyrir hrópum og köllum stuðningsmanna í átt Acuna. Fjórði dómari sagði frá því að þónokkur rasísk skilaboð hafi beinst að Acuna, samkvæmt reglum deildarinnar var leikurinn strax stöðvaður og dómari nýtti kallkerfi til að biðja stuðningsmenn að hætta þessu. El Sevilla FC condena los insultos racistas y xenófobos sufridos este sábado por su jugador Marcos Acuña y su cuerpo técnico durante el #GetafeSevillaFC. #LALIGAVSRacismo— Sevilla Fútbol Club (@SevillaFC) March 30, 2024 Samkvæmt skýrslu dómarans var hrópað „Acuna api“ og „Acuna, þú ert af öpum kominn“, hrópin bárust frá áhorfendum sem sátu við miðlínu vallarins, beint fyrir aftan fjórða dómarann. Sanchez Florez, þjálfari Sevilla og fyrrum þjálfari Getafe, sagði svo frá því eftir leik að stuðningsmenn Getafe hafi einnig níðst á honum og ítrekað kallað hann sígauna. Sem hann er, að eigin sögn, en sagði stuðningsmennina hafa notað orðið í niðrandi merkingu. Hvergi var minnst á þetta atvik í skýrslu dómarans. Spænski boltinn Tengdar fréttir Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. 25. mars 2024 19:30 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Fleiri fréttir „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður á 68. mínútu í tvær og hálfa mínútu eftir að dómara var gert grein fyrir hrópum og köllum stuðningsmanna í átt Acuna. Fjórði dómari sagði frá því að þónokkur rasísk skilaboð hafi beinst að Acuna, samkvæmt reglum deildarinnar var leikurinn strax stöðvaður og dómari nýtti kallkerfi til að biðja stuðningsmenn að hætta þessu. El Sevilla FC condena los insultos racistas y xenófobos sufridos este sábado por su jugador Marcos Acuña y su cuerpo técnico durante el #GetafeSevillaFC. #LALIGAVSRacismo— Sevilla Fútbol Club (@SevillaFC) March 30, 2024 Samkvæmt skýrslu dómarans var hrópað „Acuna api“ og „Acuna, þú ert af öpum kominn“, hrópin bárust frá áhorfendum sem sátu við miðlínu vallarins, beint fyrir aftan fjórða dómarann. Sanchez Florez, þjálfari Sevilla og fyrrum þjálfari Getafe, sagði svo frá því eftir leik að stuðningsmenn Getafe hafi einnig níðst á honum og ítrekað kallað hann sígauna. Sem hann er, að eigin sögn, en sagði stuðningsmennina hafa notað orðið í niðrandi merkingu. Hvergi var minnst á þetta atvik í skýrslu dómarans.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. 25. mars 2024 19:30 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Fleiri fréttir „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Sjá meira
Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. 25. mars 2024 19:30