„Þetta er dagurinn til að skella sér á skíði“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. mars 2024 11:01 Magnús Árnason framkvæmdastjóri Bláfjalla. Vísir Aðsókn í Bláfjöll var minni í gær en búast hefði mátt við í heiðríkjunni vegna nokkurs hvassviðris á svæðinu að sögn framkvæmdastjóra. Hann býst hins vegar við fjölmenni í dag og skorar á fólk að draga fram skíðin og mæta. Páskar eru venjulega sá tími sem fjölmennast er í skíðabrekkum landsins og að þessu sinni er hátíðardagskrá í gangi á nokkrum skíðasvæðum. í Hlíðarfjalli á Akureyri er dagskrá í gangi yfir páskana þar sem tónlistarmenn troða meðal annars upp. Þá er furðufatadagur á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag og tónlistardagskrá. Á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kalt og sólríkt síðustu daga sem hentar venjulega afar vel fyrir skíðaiðkun. Það var hins vegar verið nokkur vindur í Bláfjöllum í gær sem dró aðeins úr skíðafólki að sögn Magnúsar Árnasonar framkvæmdastjóra en í heildina hafi verið góð aðsókn síðustu daga. „Í Dymbilvikunni frá mánudegi til miðvikudags var aðsóknin með fínasta móti eða tvö þúsund til tvö þúsund og fimm hundruð manns á dag. Það var hins vegar rólegt í gær og það var bara vegna þess að það var vindur í gær og okkur tókst ekki að opna stólalyfturnar í byrjun dags, þegar við setjum slíkar upplýsingar inn á síðuna það virðist það draga úr fólki. Þótt dagurinn hafi svo reynst vera frábær og lyfturnar fóru í gang þegar leið á daginn,“ segir Magnús. Svipað veður er á svæðinu í dag og í gær og Magnús skorar á fólk að mæta. „Stólalyfturnar eru komnar í gang. Það verður svipaður eða aðeins minni vindur og í gær samkvæmt veðurspá. Svo er spáð meiri vindi á morgun og á páskadag svo þetta er dagurinn til að skella sér á skíði. Þetta verður ótrúlega fallegur dagur. Fólk þarf klæða sig vel, það verður smá vindur og þar að leiðandi kæling en nú er tíminn til að skíða og njóta,“ segir Magnús. Skíðaíþróttir Skíðasvæði Páskar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Páskar eru venjulega sá tími sem fjölmennast er í skíðabrekkum landsins og að þessu sinni er hátíðardagskrá í gangi á nokkrum skíðasvæðum. í Hlíðarfjalli á Akureyri er dagskrá í gangi yfir páskana þar sem tónlistarmenn troða meðal annars upp. Þá er furðufatadagur á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag og tónlistardagskrá. Á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kalt og sólríkt síðustu daga sem hentar venjulega afar vel fyrir skíðaiðkun. Það var hins vegar verið nokkur vindur í Bláfjöllum í gær sem dró aðeins úr skíðafólki að sögn Magnúsar Árnasonar framkvæmdastjóra en í heildina hafi verið góð aðsókn síðustu daga. „Í Dymbilvikunni frá mánudegi til miðvikudags var aðsóknin með fínasta móti eða tvö þúsund til tvö þúsund og fimm hundruð manns á dag. Það var hins vegar rólegt í gær og það var bara vegna þess að það var vindur í gær og okkur tókst ekki að opna stólalyfturnar í byrjun dags, þegar við setjum slíkar upplýsingar inn á síðuna það virðist það draga úr fólki. Þótt dagurinn hafi svo reynst vera frábær og lyfturnar fóru í gang þegar leið á daginn,“ segir Magnús. Svipað veður er á svæðinu í dag og í gær og Magnús skorar á fólk að mæta. „Stólalyfturnar eru komnar í gang. Það verður svipaður eða aðeins minni vindur og í gær samkvæmt veðurspá. Svo er spáð meiri vindi á morgun og á páskadag svo þetta er dagurinn til að skella sér á skíði. Þetta verður ótrúlega fallegur dagur. Fólk þarf klæða sig vel, það verður smá vindur og þar að leiðandi kæling en nú er tíminn til að skíða og njóta,“ segir Magnús.
Skíðaíþróttir Skíðasvæði Páskar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira