Skíðaíþróttir Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Bandarísk yfirvöld hafa handtekið Ryan Wedding, fyrrverandi ólympíusnjóbrettamann frá Kanada, sem var á lista bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, yfir tíu hættulegastu glæpamenn heims. Sport 23.1.2026 22:33 Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Jón Erik Sigurðsson er efstur íslenskra karla á nýjasta stigalista alþjóða skíðasambandsins og tryggði sér þar með sæti á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í næsta mánuði. Sport 19.1.2026 14:10 Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Eistneski skíðagöngumaðurinn Kaarel Kasper Kõrge féll á lyfjaprófi eftir að sannanir fundust um notkun kókaíns í sýni hans. Sport 16.1.2026 06:32 Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Norsku skíðastökksþjálfararnir Magnus Brevig, Thomas Lobben og Adrian Livelten hafa allir verið dæmdir í átján mánaða bann en þetta staðfestir Alþjóðaskíðasambandið Sport 15.1.2026 18:00 „Donald Trump er algjör hálfviti“ Grænlensku skíðaskotfimisystkinin Sondre og Ukaleq Slettemark munu keppa fyrir hönd Danmerkur á Vetrarólympíuleikunum og nýta tækifærið til að senda Bandaríkjastjórn skýr skilaboð. Sport 15.1.2026 07:00 Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Karlalandslið Íslands í alpagreinum átti frábæran keppnisdag í Gaal í Austurríki og hreppti öll verðlaunin í stórsvigi. Sport 14.1.2026 18:00 Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Brundrottningin Linday Vonn vann annað heimsbikargull sitt á innan við mánuði í keppni í austurrísku ölpunum. Hún varð í desember sú elsta í sögunni til að vinna grein á heimsbikarmóti. Sport 10.1.2026 16:02 Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Opið verður í skíða- og sleðabrekkunum í Ártúnsbrekkunni í dag. Reykjavíkurborg hefur verið í snjóframleiðslu á svæðinu frá því fyrir helgi. Í tilkynningu kemur fram að vel hafi gengið að búa til snjó. Hann sé harðpakkaður og fínt að gera ráð fyrir því þegar brekkan er notuð. Innlent 7.1.2026 14:12 Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Líklegt er að skíðasvæðið í Ártúnsbrekku verði opnað á miðvikudag. Hafin var snjóframleiðsla á svæðinu síðasta föstudag. Ólíklegt er að opni í Bláfjöllum í vikunni en rekstrarstjóri segir unnið hörðum höndum að því að gera brekkurnar tilbúnar. Þriggja vikna rigningartímabil um hátíðarnar hafi verið starfsfólki mikil vonbrigði. Innlent 5.1.2026 15:42 Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Camille Rast stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu alþjóðlegu skíðakeppninni sem haldin var eftir banvæna brunann sem varð í heimabæ hennar í Sviss á gamlárskvöld. Sport 4.1.2026 09:39 Fann liðsfélaga sinn látinn Norski skíðamaðurinn Johan-Olav Botn hefur lýst áfallinu sem hann varð fyrir þegar hann fann vin sinn, Sivert Bakken, líflausan. Hann ræddi þessa hræðilegu upplifun við norska sjónvarpsstöð. Sport 2.1.2026 19:47 Dæmd úr leik vegna skósóla Skíðastökkvarinn Anna Odine Strøm var dæmd úr leik á alþjóðlegu móti vegna skósóla sem uppfyllti ekki kröfur Alþjóðaskíðasambandsins, FIS. Sport 1.1.2026 11:32 Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Niðurstöður úr krufningu og rannsókn á andláti norska skíðaskotfimikappans Sivert Guttorm Bakken verða ekki gerðar opinberar fyrr en í byrjun marsmánaðar. Sport 1.1.2026 08:01 Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Norska skíðaskotfimisambandið íhugar nú að breyta undirbúningnum fyrir Vetrarólympíuleikana sem fram undan eru í febrúar, eftir að landsliðsmaðurinn Sivert Bakken lést fyrir viku. Sport 30.12.2025 08:00 Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Norska skíðakonan Mathilde Myhrvold var að hætta keppni í Tour de Ski-skíðagöngukeppninni um helgina. Öll meiðsli á þessum tímapunkti eru mikið áfall fyrir alla enda nokkrar vikur í Ólympíuleikana. Sport 29.12.2025 20:32 Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Dauðsfall norsks skíðamanns kallar fram áhyggjur í Noregi af þjálfun með sérstakar súrefnisgrímur sem hefur það markmið að líkja eftir æfingum skíðafólks í mikilli hæð. Sport 26.12.2025 21:24 Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Liðsfélagar norska skíðaskotfimikappans Sivert Guttorm Bakken fóru að undrast um hann þegar hann hafði ekki skilað sér niður í morgunmat í gær, á hóteli landsliðsins á Ítalíu. Þeir fundu hann látinn inni á herbergi en Bakken var aðeins 27 ára gamall. Sport 24.12.2025 09:00 „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Brundrottningin er svo sannarlega snúin aftur og er að vinna heimsbikarmót þótt að hún sé komin á fimmtugsaldurinn. Það styttist í Ólympíuleika og Lindsey Vonn er greinilega klár í baráttuna. Sport 12.12.2025 16:32 ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Vetrarólympíuleikarnir eru í hættu hjá Hólmfríði Dóru Friðgeirsdóttir, sem braut sköflungsbein á brunæfingu í gær og gekkst undir aðgerð. Sport 12.12.2025 14:15 Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Aðeins tveimur mánuðum fyrir Vetrarólympíusleikana lenti ein stærsta svissneska alpastjarnan í alvarlegu slysi á æfingu. Sport 12.12.2025 06:31 „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sænska skíðastjarnan Linn Svahn lét þau orð falla í október að það kæmi til greina að sleppa Ólympíuleikunum ef Rússar fengju að taka þátt. Sport 6.12.2025 07:02 Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Norska skíðagöngustjarnan Johannes Klæbo vill ekki sóa orku í að rússneskir og hvítrússneskir skíðamenn geti snúið aftur á skíðabrautina þetta tímabilið. Sport 5.12.2025 10:30 Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sænska skíðasambandið var tilneytt til að grípa til aðgerða vegna skíðastjörnunnar Linn Svahn og setur á mjög strangar fjölmiðlatakmarkanir fyrir endurkomu hennar í heimsbikarnum í Þrándheimi. Sport 4.12.2025 06:33 Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Peningar eru loksins farnir að streyma inn í kvennaíþróttir og njóta sérstaklega íþróttakonur í körfubolta, íshokkí, fótbolta, hafnabolta og blaki góðs af því. Tennisíþróttin er hins vegar áberandi á topplistanum eins og verið hefur í áratugi. Sport 3.12.2025 22:30 Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Íslenski skíðamaðurinn Jón Erik Sigurðsson átti frábæra helgi í Levi í Finnlandi en hann náði þá í gull og silfurverðlaun á tveimur alþjóðlegum FIS-mótum. Sport 23.11.2025 17:11 Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Bandaríska skíðagoðsögnin Mikaela Shiffrin fagnaði sigri í fyrsta svigmóti heimsbikarsins sem er eitthvað sem við höfum séð margoft áður. Það er ekki hægt að segja það sama um verðlaunaafhendinguna sem hefur skapað þessu árlega móti mikla sérstöðu. Sport 17.11.2025 08:32 Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir ekki til fjármagn til að bregðast við óþægindum sem íbúar í Dalhúsum í Grafarvogi verða fyrir vegna mikillar aðsóknar að skíðasvæðinu í Húsahverfi. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma að tillaga þeirra um úrbætur á svæðinu hafi verið felld á fundi ráðsins. Innlent 13.11.2025 22:09 Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hefur verið dæmd í sex mánaða bann af aganefnd franska skíðasambandsins, FFS, en bannið er það stutt að hún getur keppt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Sport 7.11.2025 08:31 Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Franska skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hlaut í dag dóm fyrir að hafa meðal annars stolið og notað greiðslukort liðsfélaga síns í franska landsliðinu. Sport 24.10.2025 15:02 Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Alpaskíðakonan Marta Bassino varð fyrir miklu áfalli í vikunni eftir að ljóst varð að slys á æfingu myndi ræna hana möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikum á heimavelli. Sport 23.10.2025 22:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 10 ›
Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Bandarísk yfirvöld hafa handtekið Ryan Wedding, fyrrverandi ólympíusnjóbrettamann frá Kanada, sem var á lista bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, yfir tíu hættulegastu glæpamenn heims. Sport 23.1.2026 22:33
Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Jón Erik Sigurðsson er efstur íslenskra karla á nýjasta stigalista alþjóða skíðasambandsins og tryggði sér þar með sæti á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í næsta mánuði. Sport 19.1.2026 14:10
Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Eistneski skíðagöngumaðurinn Kaarel Kasper Kõrge féll á lyfjaprófi eftir að sannanir fundust um notkun kókaíns í sýni hans. Sport 16.1.2026 06:32
Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Norsku skíðastökksþjálfararnir Magnus Brevig, Thomas Lobben og Adrian Livelten hafa allir verið dæmdir í átján mánaða bann en þetta staðfestir Alþjóðaskíðasambandið Sport 15.1.2026 18:00
„Donald Trump er algjör hálfviti“ Grænlensku skíðaskotfimisystkinin Sondre og Ukaleq Slettemark munu keppa fyrir hönd Danmerkur á Vetrarólympíuleikunum og nýta tækifærið til að senda Bandaríkjastjórn skýr skilaboð. Sport 15.1.2026 07:00
Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Karlalandslið Íslands í alpagreinum átti frábæran keppnisdag í Gaal í Austurríki og hreppti öll verðlaunin í stórsvigi. Sport 14.1.2026 18:00
Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Brundrottningin Linday Vonn vann annað heimsbikargull sitt á innan við mánuði í keppni í austurrísku ölpunum. Hún varð í desember sú elsta í sögunni til að vinna grein á heimsbikarmóti. Sport 10.1.2026 16:02
Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Opið verður í skíða- og sleðabrekkunum í Ártúnsbrekkunni í dag. Reykjavíkurborg hefur verið í snjóframleiðslu á svæðinu frá því fyrir helgi. Í tilkynningu kemur fram að vel hafi gengið að búa til snjó. Hann sé harðpakkaður og fínt að gera ráð fyrir því þegar brekkan er notuð. Innlent 7.1.2026 14:12
Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Líklegt er að skíðasvæðið í Ártúnsbrekku verði opnað á miðvikudag. Hafin var snjóframleiðsla á svæðinu síðasta föstudag. Ólíklegt er að opni í Bláfjöllum í vikunni en rekstrarstjóri segir unnið hörðum höndum að því að gera brekkurnar tilbúnar. Þriggja vikna rigningartímabil um hátíðarnar hafi verið starfsfólki mikil vonbrigði. Innlent 5.1.2026 15:42
Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Camille Rast stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu alþjóðlegu skíðakeppninni sem haldin var eftir banvæna brunann sem varð í heimabæ hennar í Sviss á gamlárskvöld. Sport 4.1.2026 09:39
Fann liðsfélaga sinn látinn Norski skíðamaðurinn Johan-Olav Botn hefur lýst áfallinu sem hann varð fyrir þegar hann fann vin sinn, Sivert Bakken, líflausan. Hann ræddi þessa hræðilegu upplifun við norska sjónvarpsstöð. Sport 2.1.2026 19:47
Dæmd úr leik vegna skósóla Skíðastökkvarinn Anna Odine Strøm var dæmd úr leik á alþjóðlegu móti vegna skósóla sem uppfyllti ekki kröfur Alþjóðaskíðasambandsins, FIS. Sport 1.1.2026 11:32
Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Niðurstöður úr krufningu og rannsókn á andláti norska skíðaskotfimikappans Sivert Guttorm Bakken verða ekki gerðar opinberar fyrr en í byrjun marsmánaðar. Sport 1.1.2026 08:01
Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Norska skíðaskotfimisambandið íhugar nú að breyta undirbúningnum fyrir Vetrarólympíuleikana sem fram undan eru í febrúar, eftir að landsliðsmaðurinn Sivert Bakken lést fyrir viku. Sport 30.12.2025 08:00
Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Norska skíðakonan Mathilde Myhrvold var að hætta keppni í Tour de Ski-skíðagöngukeppninni um helgina. Öll meiðsli á þessum tímapunkti eru mikið áfall fyrir alla enda nokkrar vikur í Ólympíuleikana. Sport 29.12.2025 20:32
Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Dauðsfall norsks skíðamanns kallar fram áhyggjur í Noregi af þjálfun með sérstakar súrefnisgrímur sem hefur það markmið að líkja eftir æfingum skíðafólks í mikilli hæð. Sport 26.12.2025 21:24
Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Liðsfélagar norska skíðaskotfimikappans Sivert Guttorm Bakken fóru að undrast um hann þegar hann hafði ekki skilað sér niður í morgunmat í gær, á hóteli landsliðsins á Ítalíu. Þeir fundu hann látinn inni á herbergi en Bakken var aðeins 27 ára gamall. Sport 24.12.2025 09:00
„Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Brundrottningin er svo sannarlega snúin aftur og er að vinna heimsbikarmót þótt að hún sé komin á fimmtugsaldurinn. Það styttist í Ólympíuleika og Lindsey Vonn er greinilega klár í baráttuna. Sport 12.12.2025 16:32
ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Vetrarólympíuleikarnir eru í hættu hjá Hólmfríði Dóru Friðgeirsdóttir, sem braut sköflungsbein á brunæfingu í gær og gekkst undir aðgerð. Sport 12.12.2025 14:15
Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Aðeins tveimur mánuðum fyrir Vetrarólympíusleikana lenti ein stærsta svissneska alpastjarnan í alvarlegu slysi á æfingu. Sport 12.12.2025 06:31
„Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sænska skíðastjarnan Linn Svahn lét þau orð falla í október að það kæmi til greina að sleppa Ólympíuleikunum ef Rússar fengju að taka þátt. Sport 6.12.2025 07:02
Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Norska skíðagöngustjarnan Johannes Klæbo vill ekki sóa orku í að rússneskir og hvítrússneskir skíðamenn geti snúið aftur á skíðabrautina þetta tímabilið. Sport 5.12.2025 10:30
Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sænska skíðasambandið var tilneytt til að grípa til aðgerða vegna skíðastjörnunnar Linn Svahn og setur á mjög strangar fjölmiðlatakmarkanir fyrir endurkomu hennar í heimsbikarnum í Þrándheimi. Sport 4.12.2025 06:33
Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Peningar eru loksins farnir að streyma inn í kvennaíþróttir og njóta sérstaklega íþróttakonur í körfubolta, íshokkí, fótbolta, hafnabolta og blaki góðs af því. Tennisíþróttin er hins vegar áberandi á topplistanum eins og verið hefur í áratugi. Sport 3.12.2025 22:30
Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Íslenski skíðamaðurinn Jón Erik Sigurðsson átti frábæra helgi í Levi í Finnlandi en hann náði þá í gull og silfurverðlaun á tveimur alþjóðlegum FIS-mótum. Sport 23.11.2025 17:11
Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Bandaríska skíðagoðsögnin Mikaela Shiffrin fagnaði sigri í fyrsta svigmóti heimsbikarsins sem er eitthvað sem við höfum séð margoft áður. Það er ekki hægt að segja það sama um verðlaunaafhendinguna sem hefur skapað þessu árlega móti mikla sérstöðu. Sport 17.11.2025 08:32
Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir ekki til fjármagn til að bregðast við óþægindum sem íbúar í Dalhúsum í Grafarvogi verða fyrir vegna mikillar aðsóknar að skíðasvæðinu í Húsahverfi. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma að tillaga þeirra um úrbætur á svæðinu hafi verið felld á fundi ráðsins. Innlent 13.11.2025 22:09
Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hefur verið dæmd í sex mánaða bann af aganefnd franska skíðasambandsins, FFS, en bannið er það stutt að hún getur keppt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Sport 7.11.2025 08:31
Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Franska skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hlaut í dag dóm fyrir að hafa meðal annars stolið og notað greiðslukort liðsfélaga síns í franska landsliðinu. Sport 24.10.2025 15:02
Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Alpaskíðakonan Marta Bassino varð fyrir miklu áfalli í vikunni eftir að ljóst varð að slys á æfingu myndi ræna hana möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikum á heimavelli. Sport 23.10.2025 22:32