Ráðherra sakar þýska sambandið um skort á föðurlandsást Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 13:00 Þýska landsliðið hefur unnið fjóra heimsmeistaratitla í Adidas síðast árið 2010. AP/Martin Meissner Það er óhætt að segja að sú ákvörðun þýska knattspyrnusambandsins að hætta samstarfi sínu við Adidas hafi farið illa í suma ráðamenn þjóðarinnar. Þýsku landsliðin munu hætta að spila í Adidas árið 2026 og skipta í staðinn yfir í Nike frá árinu 2027. Þýsku landsliðin hafa spilað í Adidas í sjötíu ár. Fjármálaráðherra Þýskalands heitir Robert Habeck og hann er mjög ósáttur með þess ákvörðun. „Þetta er skortur á föðurlandsást. Ég get ekki ímyndað mér þýska landsliðsbúninginn án þess að vera með rendurnar þrjár á sér,“ sagði Robert Habeck í yfirlýsingu til AFP fréttastofunnar. After decades of working with Adidas, the German Football Association said the national team will soon be wearing Nikes. But Vice Chancellor Robert Habeck is not pleased with the move. https://t.co/Lp8Cusela8— DW News (@dwnews) March 24, 2024 Heilbrigðisráðherrann Karl Lauterbach tjáði sig líka á samfélagmiðlum. „Þeir leyfa sér að eyðileggja mikla hefð,“ skrifaði Lauterbach. Adidas er náttúrulega þýskt merki og það sáu fáir fyrir sér að Þjóðverjar gætu einhvern tímann spilað í bandarísku merki. Þýska knattspyrnusambandið segir að þessi ákvörðun hafi verið mjög erfið fyrir alla. Þýska fjármálablaðið Handelsblatt hefur heimildir fyrir því að tilboð Adidas hafi verið á milli 50 og 65 milljón evrur á ári en tilboð Nike hafi aftur á móti verið meira en hundrað milljónir evra á ári. Þýska sambandið fær því fjörutíu milljónir evra meira á hverju ári frá Nike en það er meira en 5,9 milljarðar í íslenskum krónum. Rekstur Adidas gengur ekki vel og fyrirtækið skilaði tapi á síðasta rekstrarári sem hafði ekki gerst í þrjá áratugi. Why Germany dropping Adidas for Nike is such a big deal. And no, it's not just about the money! pic.twitter.com/Y2vfnoBqB1— DW Sports (@dw_sports) March 23, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Þýsku landsliðin munu hætta að spila í Adidas árið 2026 og skipta í staðinn yfir í Nike frá árinu 2027. Þýsku landsliðin hafa spilað í Adidas í sjötíu ár. Fjármálaráðherra Þýskalands heitir Robert Habeck og hann er mjög ósáttur með þess ákvörðun. „Þetta er skortur á föðurlandsást. Ég get ekki ímyndað mér þýska landsliðsbúninginn án þess að vera með rendurnar þrjár á sér,“ sagði Robert Habeck í yfirlýsingu til AFP fréttastofunnar. After decades of working with Adidas, the German Football Association said the national team will soon be wearing Nikes. But Vice Chancellor Robert Habeck is not pleased with the move. https://t.co/Lp8Cusela8— DW News (@dwnews) March 24, 2024 Heilbrigðisráðherrann Karl Lauterbach tjáði sig líka á samfélagmiðlum. „Þeir leyfa sér að eyðileggja mikla hefð,“ skrifaði Lauterbach. Adidas er náttúrulega þýskt merki og það sáu fáir fyrir sér að Þjóðverjar gætu einhvern tímann spilað í bandarísku merki. Þýska knattspyrnusambandið segir að þessi ákvörðun hafi verið mjög erfið fyrir alla. Þýska fjármálablaðið Handelsblatt hefur heimildir fyrir því að tilboð Adidas hafi verið á milli 50 og 65 milljón evrur á ári en tilboð Nike hafi aftur á móti verið meira en hundrað milljónir evra á ári. Þýska sambandið fær því fjörutíu milljónir evra meira á hverju ári frá Nike en það er meira en 5,9 milljarðar í íslenskum krónum. Rekstur Adidas gengur ekki vel og fyrirtækið skilaði tapi á síðasta rekstrarári sem hafði ekki gerst í þrjá áratugi. Why Germany dropping Adidas for Nike is such a big deal. And no, it's not just about the money! pic.twitter.com/Y2vfnoBqB1— DW Sports (@dw_sports) March 23, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu