Eina breytingin er að Fanney Inga kemur inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 13:08 Fanney Inga Birkisdóttir kemur aftur inn í landsliðið. Getty/Harry Murphy Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Íslensku stelpurnar spila heimaleik á móti Póllandi á Laugardalsvellinum 5. apríl og mæta svo Þýskalandi á útivelli fjórum dögum síðar. Þorsteinn gerir bara eina breytingu á liðinu sem vann Serbíu og tryggði Íslandi sæti í A-deild undankeppninnar og þar með mun betri möguleika á því að komast á fimmta Evrópumótið í röð. Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður Vals, sem var að glíma við meiðsli síðasta kemur inn í hópinn fyrir Aldísi Guðlaugsdóttur. Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Íslensku stelpurnar spila heimaleik á móti Póllandi á Laugardalsvellinum 5. apríl og mæta svo Þýskalandi á útivelli fjórum dögum síðar. Þorsteinn gerir bara eina breytingu á liðinu sem vann Serbíu og tryggði Íslandi sæti í A-deild undankeppninnar og þar með mun betri möguleika á því að komast á fimmta Evrópumótið í röð. Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður Vals, sem var að glíma við meiðsli síðasta kemur inn í hópinn fyrir Aldísi Guðlaugsdóttur. Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk
Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira