Sænski landsliðsmaðurinn laus úr öndunarvél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 13:40 Kristoffer Olsson spilaði síðast með sænska landsliðinu í nóvemberglugganum. Getty/Linnea Rheborg Það eru aðeins betri fréttir af Kristoffer Olsson, liðsfélaga landsliðsmannsins Sverris Inga Ingasonar hjá Midtjylland í Danmörku. Midtjylland segir frá því á heimasíðu sinni að Olsson sé kominn úr öndunarvél og af gjörgæslu. Hann hefur verið fluttur á Hammel Neurocenter. Glädjebeskedet: Kristoffer Olsson vårdas inte längre i respirator https://t.co/LhkS1FNp8w— Sportbladet (@sportbladet) March 18, 2024 „Því miður hefur Kristoffer ekki náð upp hreyfigetu og hann getur ekki enn tjáð sig,“ segir enn fremur í fréttinni. Þar er líka talað um að endurhæfing Olsson taki nokkra mánuði. „Það er of snemmt til að segja til um hvernig hann kemur út þessu,“ segir í fréttinni. Olsson er með starfsmenn Midtjylland hjá sér sem og fjölskyldu sína. Hann fannst meðvitundarlaus á heimili sínu og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann endaði í öndunarvél. Við rannsóknir kom í ljós að hann var með fjölda lítill blóðtappa í heilanum. Olsson er landsliðsmaður Svía og hefur spilað á miðju Midtjylland frá því 2022. Hann á að baki 47 landsleiki fyrir Svía og var síðast í landsliðinu í nóvember. FC Midtjylland's update on Kristoffer Olsson:He has been transferred to Hammel Neurocentre where he will begin a lengthy rehabilitation process.He is sadly not able to move or speak as of now. https://t.co/XHLxMl4Gfi pic.twitter.com/8CAh43ZMtm— Danish Scout (@DanishScout_) March 18, 2024 Danski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
Midtjylland segir frá því á heimasíðu sinni að Olsson sé kominn úr öndunarvél og af gjörgæslu. Hann hefur verið fluttur á Hammel Neurocenter. Glädjebeskedet: Kristoffer Olsson vårdas inte längre i respirator https://t.co/LhkS1FNp8w— Sportbladet (@sportbladet) March 18, 2024 „Því miður hefur Kristoffer ekki náð upp hreyfigetu og hann getur ekki enn tjáð sig,“ segir enn fremur í fréttinni. Þar er líka talað um að endurhæfing Olsson taki nokkra mánuði. „Það er of snemmt til að segja til um hvernig hann kemur út þessu,“ segir í fréttinni. Olsson er með starfsmenn Midtjylland hjá sér sem og fjölskyldu sína. Hann fannst meðvitundarlaus á heimili sínu og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann endaði í öndunarvél. Við rannsóknir kom í ljós að hann var með fjölda lítill blóðtappa í heilanum. Olsson er landsliðsmaður Svía og hefur spilað á miðju Midtjylland frá því 2022. Hann á að baki 47 landsleiki fyrir Svía og var síðast í landsliðinu í nóvember. FC Midtjylland's update on Kristoffer Olsson:He has been transferred to Hammel Neurocentre where he will begin a lengthy rehabilitation process.He is sadly not able to move or speak as of now. https://t.co/XHLxMl4Gfi pic.twitter.com/8CAh43ZMtm— Danish Scout (@DanishScout_) March 18, 2024
Danski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira