Hættir eftir 29 ára starf fyrir sama klúbbinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 16:31 Christian Streich hneigir sig fyrir dómara í Evrópudeild á móti Lens en dómarinn var að gefa honum gult spjald fyrir mótmæli. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Christian Streich hefur tilkynnt það að hann hættir sem þjálfari þýska liðsins SC Freiburg eftir tímabilið. Hinn 58 ára gamli Streich hóf störf fyrir klúbbinn í suðvestur Þýskalandi árið 1995. Fyrst var hann unglingaliðsþjálfari í sex ár, svo aðstoðarþjálfari í fjögur ár og hann hefur síðan verið aðalþjálfari liðsins frá 2011. Christian Streich hört nach 29 Trainer-Jahren beim #SCF zum Saisonende auf. pic.twitter.com/UnWqt7wTmu— SC Freiburg (@scfreiburg) March 18, 2024 „Ég hef hugsað lengi um þetta og talað við marga. Ég trúi því að eftir 29 ár sé komið að réttum tímapunkti til að gefa eftir pláss fyrir nýja orku, nýtt fólk og nýja möguleika,“ sagði Christian Streich á heimasíðu félagsins. Streich hefur stýrt liðinu í 711 leikjum síðan að hann tók við. Liðið er nú í níunda sæti í þýsku bundesligunni þegar átta leikir eru eftir. Christian Streich fór með liðið aftur upp í Bundesliguna árið 2016 og undanfarin tvö ár hefur liðið komist í Evrópudeildina með því að ná sjötta og fimmta sæti. Evrópuveturinn endaði í sextán liða úrslitum í síðustu viku þegar liðið tapaði seinni leiknum á móti West Ham 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Þýskalandi. Adored by many for his passion, personality, bluntness and humour.This is the story of the Bundesliga s most iconic coach!Christian Streich pic.twitter.com/mcotR84uWZ— DW Sports (@dw_sports) March 18, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Hinn 58 ára gamli Streich hóf störf fyrir klúbbinn í suðvestur Þýskalandi árið 1995. Fyrst var hann unglingaliðsþjálfari í sex ár, svo aðstoðarþjálfari í fjögur ár og hann hefur síðan verið aðalþjálfari liðsins frá 2011. Christian Streich hört nach 29 Trainer-Jahren beim #SCF zum Saisonende auf. pic.twitter.com/UnWqt7wTmu— SC Freiburg (@scfreiburg) March 18, 2024 „Ég hef hugsað lengi um þetta og talað við marga. Ég trúi því að eftir 29 ár sé komið að réttum tímapunkti til að gefa eftir pláss fyrir nýja orku, nýtt fólk og nýja möguleika,“ sagði Christian Streich á heimasíðu félagsins. Streich hefur stýrt liðinu í 711 leikjum síðan að hann tók við. Liðið er nú í níunda sæti í þýsku bundesligunni þegar átta leikir eru eftir. Christian Streich fór með liðið aftur upp í Bundesliguna árið 2016 og undanfarin tvö ár hefur liðið komist í Evrópudeildina með því að ná sjötta og fimmta sæti. Evrópuveturinn endaði í sextán liða úrslitum í síðustu viku þegar liðið tapaði seinni leiknum á móti West Ham 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Þýskalandi. Adored by many for his passion, personality, bluntness and humour.This is the story of the Bundesliga s most iconic coach!Christian Streich pic.twitter.com/mcotR84uWZ— DW Sports (@dw_sports) March 18, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira