Telur ólíklegt að hraunið nái að Suðurstrandarvegi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 17. mars 2024 16:59 Jón Haukur hefur staðið vaktina í síendurteknum jarðhræringum á Reykjanesskaga. Myndin var tekin þegar gaus í desember á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Verkfræðingur hjá Eflu segir ólíklegt að hraunrennsli nái að Suðurstrandavegi og út í sjó. Aðeins voru um 150 metrar í að hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi næði að hitaveitulögn, en rennslið virðist hafa stöðvast. „Hraunið var svo tillitsamt að stoppa hérna rétt fyrir ofan Svartsengislínuna og Njarðvíkuræðina,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá Eflu. Hann ræddi við Kristján Má Unnarsson fréttamann á Reykjanesi fyrir stundu. Jón Haukur segir að aðeins hafi verið um 150 til 200 metrar þar til hraunbreiðan færi yfir Njarðvíkuræðina líkt og gerðist í síðasta gosi í febrúar. „En hún var öll orðin jörðuð og frágengin, þannig að í raun og veru höfðum við ekkert miklar áhyggjur af henni því það var búið að verja hana.“ Telur að Suðurstrandavegur sleppi Jón Haukur segir að ekki hafi orðið vart við hreyfingu á hrauninu síðan í morgun og því megi segja að innviðir í Svartsengi hafi alveg sloppið við skemmdir, að frátöldum Grindavíkurvegi. Ekkert sé því til fyrirstöðu að gera annan bráðabirgðaveg yfir hraunið fljótlega, líkt og gert var eftir síðasta gos. Enn er nokkur óvissa um hrauntunguna sem rennur í átt að Suðurstrandarvegi en Jón Þór hefur ekki miklar áhyggjur af því. „Það mjakast mjög rólega þar. Að öllu óbreyttu er langlíklegast að það sleppi bara alveg.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
„Hraunið var svo tillitsamt að stoppa hérna rétt fyrir ofan Svartsengislínuna og Njarðvíkuræðina,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá Eflu. Hann ræddi við Kristján Má Unnarsson fréttamann á Reykjanesi fyrir stundu. Jón Haukur segir að aðeins hafi verið um 150 til 200 metrar þar til hraunbreiðan færi yfir Njarðvíkuræðina líkt og gerðist í síðasta gosi í febrúar. „En hún var öll orðin jörðuð og frágengin, þannig að í raun og veru höfðum við ekkert miklar áhyggjur af henni því það var búið að verja hana.“ Telur að Suðurstrandavegur sleppi Jón Haukur segir að ekki hafi orðið vart við hreyfingu á hrauninu síðan í morgun og því megi segja að innviðir í Svartsengi hafi alveg sloppið við skemmdir, að frátöldum Grindavíkurvegi. Ekkert sé því til fyrirstöðu að gera annan bráðabirgðaveg yfir hraunið fljótlega, líkt og gert var eftir síðasta gos. Enn er nokkur óvissa um hrauntunguna sem rennur í átt að Suðurstrandarvegi en Jón Þór hefur ekki miklar áhyggjur af því. „Það mjakast mjög rólega þar. Að öllu óbreyttu er langlíklegast að það sleppi bara alveg.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira