Niko Kovač rekinn frá Wolfsburg Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. mars 2024 11:30 Niko Kovac. vísir/Getty Niko Kovač hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi eftir slakt gengi á tímabilinu. Það er þýski fjölmiðillinn Bild sem greinir frá þessu. Kovač var á sínum tíma landsliðsfyrirliði Króatíu og átti langan feril sem leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni með Bayer Leverkusen, Hamburger SV, Bayern Munchen og Hertha Berlin. Hann endaði ferilinn í Austurríki með RB Salzburg og hóf þjálfaraferilinn þar strax og hann lagði skóna á hilluna. Wolfsburg have sacked Niko Kovač.They have gotten only 6/30 points in the last 10 matches and are 14th in the Bundesliga.He has been their manager since July 1st, 2022, and in 66 matches, he achieved a record of 23 wins, 17 draws, and 26 losses. 🚨 pic.twitter.com/gElFAoqtzq— 🇭🇷 (@TheCroatianLad) March 17, 2024 Síðan þá hefur Kovač stýrt u21 árs og A-landsliði Króatíu, og félagsliðum Eintracht Frankfurt, Bayern Munchen og Monaco. Hann tók svo við Wolfsburg fyrir tímabilið 2022–23. Sitt fyrsta tímabil í starfi endaði hann með liðið í 8. sæti, ásættanlegur árangur þar á bæ, það hefur hins vegar ekki vegnað eins vel á þessu tímabili. Wolfsburg situr í 14. sæti deildarinnar eftir 26 umferðir. Átta leikir eftir og liðið er ekki enn í mikilli fallhættu en gæti vel sogast niður og barist í bökkunum. Þýski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Það er þýski fjölmiðillinn Bild sem greinir frá þessu. Kovač var á sínum tíma landsliðsfyrirliði Króatíu og átti langan feril sem leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni með Bayer Leverkusen, Hamburger SV, Bayern Munchen og Hertha Berlin. Hann endaði ferilinn í Austurríki með RB Salzburg og hóf þjálfaraferilinn þar strax og hann lagði skóna á hilluna. Wolfsburg have sacked Niko Kovač.They have gotten only 6/30 points in the last 10 matches and are 14th in the Bundesliga.He has been their manager since July 1st, 2022, and in 66 matches, he achieved a record of 23 wins, 17 draws, and 26 losses. 🚨 pic.twitter.com/gElFAoqtzq— 🇭🇷 (@TheCroatianLad) March 17, 2024 Síðan þá hefur Kovač stýrt u21 árs og A-landsliði Króatíu, og félagsliðum Eintracht Frankfurt, Bayern Munchen og Monaco. Hann tók svo við Wolfsburg fyrir tímabilið 2022–23. Sitt fyrsta tímabil í starfi endaði hann með liðið í 8. sæti, ásættanlegur árangur þar á bæ, það hefur hins vegar ekki vegnað eins vel á þessu tímabili. Wolfsburg situr í 14. sæti deildarinnar eftir 26 umferðir. Átta leikir eftir og liðið er ekki enn í mikilli fallhættu en gæti vel sogast niður og barist í bökkunum.
Þýski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira