Bayern að finna beinu brautina á ný Smári Jökull Jónsson skrifar 16. mars 2024 16:31 Leikmenn Bayern fagna marki í leiknum í dag. Vísir/Getty Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar. Eftir þrjá tapleiki í röð í febrúar virðist lið Bayern Munchen vera að finna beinu brautina á nýjan leik. Liðið hafði ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum fyrir leikinn gegn Darmstadt í dag en þarf að treyst á hálfgert hrun Leverkusen ætli liðið að eiga möguleika á þýska meistaratitlinum. Í dag mætti Bayern botnliði Darmstadt á útivelli og var því búist við þægilegum sigri Bayern sem vann 8-1 sigur á Mainz um síðustu helgi. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir Bæjara því Tim Skarke kom heimaliðinu yfir með marki á 28. mínútu eftir sendingu Mathias Honsak. Gestirnir voru reyndar ekki lengi að ná áttum. Jamal Musiala jafnaði metin eftir sendingu Harry Kane átta mínútum síðar og Kane kom Bayern í forystu með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik gengu Bæjarar síðan frá leiknum. Musiala skoraði sitt annað mark á 64. mínútu og hann lagði síðan upp fjórða mark Bayern fyrir Serge Gnabry rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok. Í uppbótartíma bættust tvö mörk í sarpin. Fyrst skoraði ungstirnið Mathys Tel fimmta marka Bayern áður en Oscar Vilhelmsson klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Lokatölur 5-2 og Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppnum og á leik til góða gegn Hoffenheim á heimavelli á morgun. Úrslit dagsins í þýsku úrvalsdeildinni: Wolfsburg - Augsburg 1-3Heidenheim - Mönchengladbach 1-1Mainz - Bochum 2-0Union Berlin - Werder Bremen 2-1 Þýski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Eftir þrjá tapleiki í röð í febrúar virðist lið Bayern Munchen vera að finna beinu brautina á nýjan leik. Liðið hafði ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum fyrir leikinn gegn Darmstadt í dag en þarf að treyst á hálfgert hrun Leverkusen ætli liðið að eiga möguleika á þýska meistaratitlinum. Í dag mætti Bayern botnliði Darmstadt á útivelli og var því búist við þægilegum sigri Bayern sem vann 8-1 sigur á Mainz um síðustu helgi. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir Bæjara því Tim Skarke kom heimaliðinu yfir með marki á 28. mínútu eftir sendingu Mathias Honsak. Gestirnir voru reyndar ekki lengi að ná áttum. Jamal Musiala jafnaði metin eftir sendingu Harry Kane átta mínútum síðar og Kane kom Bayern í forystu með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik gengu Bæjarar síðan frá leiknum. Musiala skoraði sitt annað mark á 64. mínútu og hann lagði síðan upp fjórða mark Bayern fyrir Serge Gnabry rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok. Í uppbótartíma bættust tvö mörk í sarpin. Fyrst skoraði ungstirnið Mathys Tel fimmta marka Bayern áður en Oscar Vilhelmsson klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Lokatölur 5-2 og Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppnum og á leik til góða gegn Hoffenheim á heimavelli á morgun. Úrslit dagsins í þýsku úrvalsdeildinni: Wolfsburg - Augsburg 1-3Heidenheim - Mönchengladbach 1-1Mainz - Bochum 2-0Union Berlin - Werder Bremen 2-1
Þýski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn