Mbappé brjálaður vegna kebabs og hótar lögsókn Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2024 10:30 Mbappé og Klub kebab sem er sagður eins og höfuðið hans í laginu. Samsett/Getty/Klub Kebab Kylian Mbappé hyggst lögsækja eiganda kebabstaðar í Marseille vegna lýsingar á samloku á staðnum sem vísar í nafn hans. Brauðinu í lokunni er sagt líkja til höfuðlags frönsku stjörnunnar. Áhrifavaldurinn Mohamed Henni, sem er nokkuð þekktur í Frakklandi, rekur staðinn Klüb kebab í Marseille í sunnanverðu Frakklandi. Þar er í boði rétturinn Klüb kebab, sem heitir eftir staðnum, og er um að ræða kebabkjöt í hringlaga brauði. Eins og segir í lýsingu staðarins á matseðli: „Í brauði sem er eins hringlaga og höfuðið á Mbappé“. Klub kebab samlokan umrædda.Klub kebab Henni er Marseille stuðningsmaður og með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Hann fékk bréf frá Delphine Verheyden, lögmanni Mbappé, fyrir hönd fyrirtækisins KMA. Mbappé stofnaði það fyrirtæki til að halda utan um styrktarsamninga og ímyndarrétt. Í bréfinu er þess krafist að Henni fjarlægi nafn Mbappé af matseðlinum innan átta daga ellegar fari málið fyrir dómstóla vegna óheimilar notkunar á nafni fótboltakappans í auglýsingaskyni. Á matseðlinum er einnig að finna rétt sem nefndur er í höfuð Dimitri Payet, fyrrum landsliðsmanns Frakka, sem lék með Marseille og West Ham en er nú samningsbundinn Vasco da Gama í Brasilíu. Sá réttur er vefja sem er „eins hlaðin og Payet“. Ekki hefur heyrst af lögsókn af hendi Payet vegna þessa. Hin mjög svo hlaðna Payet vefja.Klub kebab Franski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Áhrifavaldurinn Mohamed Henni, sem er nokkuð þekktur í Frakklandi, rekur staðinn Klüb kebab í Marseille í sunnanverðu Frakklandi. Þar er í boði rétturinn Klüb kebab, sem heitir eftir staðnum, og er um að ræða kebabkjöt í hringlaga brauði. Eins og segir í lýsingu staðarins á matseðli: „Í brauði sem er eins hringlaga og höfuðið á Mbappé“. Klub kebab samlokan umrædda.Klub kebab Henni er Marseille stuðningsmaður og með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Hann fékk bréf frá Delphine Verheyden, lögmanni Mbappé, fyrir hönd fyrirtækisins KMA. Mbappé stofnaði það fyrirtæki til að halda utan um styrktarsamninga og ímyndarrétt. Í bréfinu er þess krafist að Henni fjarlægi nafn Mbappé af matseðlinum innan átta daga ellegar fari málið fyrir dómstóla vegna óheimilar notkunar á nafni fótboltakappans í auglýsingaskyni. Á matseðlinum er einnig að finna rétt sem nefndur er í höfuð Dimitri Payet, fyrrum landsliðsmanns Frakka, sem lék með Marseille og West Ham en er nú samningsbundinn Vasco da Gama í Brasilíu. Sá réttur er vefja sem er „eins hlaðin og Payet“. Ekki hefur heyrst af lögsókn af hendi Payet vegna þessa. Hin mjög svo hlaðna Payet vefja.Klub kebab
Franski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira