Leikmaður Real skiptir um landslið Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2024 12:31 Brahim Díaz spilar með einu af bestu félagsliðum heims, Real Madrid. Getty/Denis Doyle Brahim Díaz, miðjumaður Real Madrid, hefur ákveðið að hætta að spila fyrir spænska landsliðið og ætlar frekar að spila fyrir Marokkó. Frá þessu greinir hinn virti íþróttamiðill The Athletic en Díaz, sem er 24 ára gamall, hefur spilað einn A-landsleik fyrir Spán. Það þýðir að samkvæmt reglum FIFA má hann skipta um landslið en sá möguleiki hverfur ef leikmenn spila fleiri en þrjá A-landsleiki fyrir sömu þjóð. Díaz er fæddur á Malaga á Spáni en á marokkóskan föður. Eini landsleikur hans fyrir Spá var vináttulandsleikur gegn Litháen árið 2021 en samkvæmt reglum FIFA þurfa þrjú ár að líða áður en leikmenn geta spilað fyrir annað landslið, og er þeim tíma nú að ljúka. Real Madrid's Brahim Díaz has decided to represent Morocco over Spain at international level, sources have confirmed to ESPN. pic.twitter.com/vmPbN0GEEs— ESPN FC (@ESPNFC) March 11, 2024 The Athletic segir að FIFA eigi enn eftir að staðfesta skiptin en að marokkóska sambandið hafi sótt það stíft síðustu ár að Díaz myndi spila fyrir Marokkó. Knattspyrnusambönd Spánar og Marokkó vildu ekki tjá sig um málið við miðilinn. Díaz hefur verið leikmaður Real Madrid frá árinu 2019 en var í þrjú ár að láni hjá AC Milan og varð þar meðal annars ítalskur meistari árið 2022. Áður var hann leikmaður Manchester City en er uppalinn hjá Málaga. Díaz hefur skorað fjögur mörk í 23 leikjum með Real í spænsku 1. deildinni í vetur, en liðið er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Sjá meira
Frá þessu greinir hinn virti íþróttamiðill The Athletic en Díaz, sem er 24 ára gamall, hefur spilað einn A-landsleik fyrir Spán. Það þýðir að samkvæmt reglum FIFA má hann skipta um landslið en sá möguleiki hverfur ef leikmenn spila fleiri en þrjá A-landsleiki fyrir sömu þjóð. Díaz er fæddur á Malaga á Spáni en á marokkóskan föður. Eini landsleikur hans fyrir Spá var vináttulandsleikur gegn Litháen árið 2021 en samkvæmt reglum FIFA þurfa þrjú ár að líða áður en leikmenn geta spilað fyrir annað landslið, og er þeim tíma nú að ljúka. Real Madrid's Brahim Díaz has decided to represent Morocco over Spain at international level, sources have confirmed to ESPN. pic.twitter.com/vmPbN0GEEs— ESPN FC (@ESPNFC) March 11, 2024 The Athletic segir að FIFA eigi enn eftir að staðfesta skiptin en að marokkóska sambandið hafi sótt það stíft síðustu ár að Díaz myndi spila fyrir Marokkó. Knattspyrnusambönd Spánar og Marokkó vildu ekki tjá sig um málið við miðilinn. Díaz hefur verið leikmaður Real Madrid frá árinu 2019 en var í þrjú ár að láni hjá AC Milan og varð þar meðal annars ítalskur meistari árið 2022. Áður var hann leikmaður Manchester City en er uppalinn hjá Málaga. Díaz hefur skorað fjögur mörk í 23 leikjum með Real í spænsku 1. deildinni í vetur, en liðið er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Sjá meira