Sheffield kastaði frá sér sigrinum og Úlfarnir stöðvuðu sigurgöngu Fulham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. mars 2024 17:04 Enes Unal bjargaði stigi fyrir Bournemouth í dag. Warren Little/Getty Images Enes Unal reyndist hetja Bournemouth er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Wolves 2-0 sigur gegn Fulham og Crystal Palace og Luton gerðu 1-1 jafntefli. Gengi Sheffield United hefur verið afleitt á tímabilinu og liðið sat í neðsta sæti deildarinnar með aðeins 13 stig eftir 27 leiki. Heimamenn í Bournemouth fengu gullið tækifæri til að taka forystuna snemma þegar Tom Davies braut af sér innan vítateigs eftir tæplega 15 mínútna leik. Dominic Solanke fór á punktinn fyrir Bournemouth, en hann þrumaði boltanum yfir slána. Gestirnir nýttu sér vítaklúðrið og Gustavo Hamer kom liðinu yfir á 27. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og Sheffield United fór því með 1-0 forystu inn í hálfleikshléið. Jack Robinson bætti svo öðru marki gestanna við á 65. mínútu með góðu skoti áður en Dominic Solanke virtist hafa minnkað muninn tveimur mínútum síðar, en markið dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara. Heimamönnum tókst þó að minnka muninn þegar Dango Ouattara skoraði með skalla á 74. mínútu áður en Enes Unal tryggði Bournemouth dramatískt stig er hann jafnaði metin á annarri mínútu uppbótartíma. Niðurstaðan því 2-2 jafntefli og Sheffield United situr nú situr í 19. sæti deildarinnar með 14 stig eftir 28 leiki, tíu stigum frá öruggu sæti. Bournemouth situr hins vegar í 13. sæti með 32 stig. Þá batt Wolves enda á tveggja leikja sigurgöngu Fulham á sama tíma þar sem Rayan Ait-Nouri kom Úlfunum yfir á 52. mínútu áður en sjálfsmark Tom Cairney kom liðinu í 2-0. Alex Iwobi minnkaði muninn fyrir Fulham á níundu mínútu uppbótartíma, en lokatölur urðu 2-1, Wolves í vil. Að lokum bjargaði Cauley Woodrow stigi fyrir Luton er hann jafnaði metin í 1-1 á sjöttu mínútu uppbótartíma eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið heimamönnum yfir með marki snemma leiks. Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Gengi Sheffield United hefur verið afleitt á tímabilinu og liðið sat í neðsta sæti deildarinnar með aðeins 13 stig eftir 27 leiki. Heimamenn í Bournemouth fengu gullið tækifæri til að taka forystuna snemma þegar Tom Davies braut af sér innan vítateigs eftir tæplega 15 mínútna leik. Dominic Solanke fór á punktinn fyrir Bournemouth, en hann þrumaði boltanum yfir slána. Gestirnir nýttu sér vítaklúðrið og Gustavo Hamer kom liðinu yfir á 27. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og Sheffield United fór því með 1-0 forystu inn í hálfleikshléið. Jack Robinson bætti svo öðru marki gestanna við á 65. mínútu með góðu skoti áður en Dominic Solanke virtist hafa minnkað muninn tveimur mínútum síðar, en markið dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara. Heimamönnum tókst þó að minnka muninn þegar Dango Ouattara skoraði með skalla á 74. mínútu áður en Enes Unal tryggði Bournemouth dramatískt stig er hann jafnaði metin á annarri mínútu uppbótartíma. Niðurstaðan því 2-2 jafntefli og Sheffield United situr nú situr í 19. sæti deildarinnar með 14 stig eftir 28 leiki, tíu stigum frá öruggu sæti. Bournemouth situr hins vegar í 13. sæti með 32 stig. Þá batt Wolves enda á tveggja leikja sigurgöngu Fulham á sama tíma þar sem Rayan Ait-Nouri kom Úlfunum yfir á 52. mínútu áður en sjálfsmark Tom Cairney kom liðinu í 2-0. Alex Iwobi minnkaði muninn fyrir Fulham á níundu mínútu uppbótartíma, en lokatölur urðu 2-1, Wolves í vil. Að lokum bjargaði Cauley Woodrow stigi fyrir Luton er hann jafnaði metin í 1-1 á sjöttu mínútu uppbótartíma eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið heimamönnum yfir með marki snemma leiks.
Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira