Guðni forseti heimsótti Glódísi Perlu hjá Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 09:31 Glódís Perla Viggósdóttir með þeim Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands og Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. FC Bayern Frauen Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti þýsku meistarana í kvennaliði Bayern München í vikunni. Þetta var vel við hæfi í tilefni af Alþjóða baráttudegi kvenna í gær. Bayern sagði frá heimsókninni á miðlum sínum enda ekki á hverjum degi sem forsetar mæta á svæðið. Guðni var ekki einn á ferðinni því með honum var einnig Guðlaugur Þór Þórðarson, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. @jayjayrech33: Eine große Ehre" Der Besuch des isländischen Präsidenten Guðni Jóhannesson am FC Bayern Campus.#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/ozw4pb48gG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 7, 2024 Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og fyrirliði Bayern München, tók á móti Guðna og Guðlaugi og sýndi þeim aðstöðuna sem stelpurnar eru stoltar af. „FC Bayern er mjög vinsælt á Íslandi og ekki síst kvennaliðið þar sem þær Glódís, Cecilía og Karólína spila. Glódís spilar stórt hlutverk hjá FC Bayern en líka hjá íslenska landsliðinu. Við erum mjög stolt af henni. Hún er mikil fyrirmynd sem fyrirliði Bayern og landsliðsins,“ sagði Guðni í samtali við heimasíðu Bayern. „Ég hef fylgst lengi með ferli Glódísar af því að hún spilaði áður fyrir liðið úr mínum heimabæ. Glódís er ekki aðeins öflugur leikmaður heldur er hún einnig sterkur karakter. Hún góður sendiherra fyrir Ísland hér í München og í Þýskalandi. Við krossum fingurna að hún og FC Bayern liðið náði að verja þýska meistaratitilinn,“ sagði Guðni. „Þetta var óvæntur en ánægjulegur dagur. Ég er ánægð að hafa geta sýnt Guðna forseta æfingaaðstöðu okkar og við gátum skipts á hugmyndum. Hann var mjög hrifinn af aðstöðunni og ég er sammála honum þar. Það eru forréttindi að fá að æfa hér á hverjum degi. Ég er mjög ánægð með áhuga hans á kvennafótbolta og okkar lífi hér í München,“ sagði Glódís. Þýski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Bayern sagði frá heimsókninni á miðlum sínum enda ekki á hverjum degi sem forsetar mæta á svæðið. Guðni var ekki einn á ferðinni því með honum var einnig Guðlaugur Þór Þórðarson, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. @jayjayrech33: Eine große Ehre" Der Besuch des isländischen Präsidenten Guðni Jóhannesson am FC Bayern Campus.#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/ozw4pb48gG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 7, 2024 Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og fyrirliði Bayern München, tók á móti Guðna og Guðlaugi og sýndi þeim aðstöðuna sem stelpurnar eru stoltar af. „FC Bayern er mjög vinsælt á Íslandi og ekki síst kvennaliðið þar sem þær Glódís, Cecilía og Karólína spila. Glódís spilar stórt hlutverk hjá FC Bayern en líka hjá íslenska landsliðinu. Við erum mjög stolt af henni. Hún er mikil fyrirmynd sem fyrirliði Bayern og landsliðsins,“ sagði Guðni í samtali við heimasíðu Bayern. „Ég hef fylgst lengi með ferli Glódísar af því að hún spilaði áður fyrir liðið úr mínum heimabæ. Glódís er ekki aðeins öflugur leikmaður heldur er hún einnig sterkur karakter. Hún góður sendiherra fyrir Ísland hér í München og í Þýskalandi. Við krossum fingurna að hún og FC Bayern liðið náði að verja þýska meistaratitilinn,“ sagði Guðni. „Þetta var óvæntur en ánægjulegur dagur. Ég er ánægð að hafa geta sýnt Guðna forseta æfingaaðstöðu okkar og við gátum skipts á hugmyndum. Hann var mjög hrifinn af aðstöðunni og ég er sammála honum þar. Það eru forréttindi að fá að æfa hér á hverjum degi. Ég er mjög ánægð með áhuga hans á kvennafótbolta og okkar lífi hér í München,“ sagði Glódís.
Þýski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira