Dortmund komst á HM án þess að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 13:01 Borussia Dortmund fagna sigri í þýsku deildinni en ekki er vitað hvort þeir hafi haldið sérstaklega upp á sætið í HM félagsliða í gær. Getty/Sebastian El-Saqqa Borussia Dortmund tryggði sér í gær sæti í næstu heimsmeistarakeppni félagsliða þrátt fyrir að vera ekki að spila. Þýska liðið RB Leipzig féll nefnilega út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi því 1-1 jafntefli á móti Real Madrid dugði liðinu ekki. Það voru góðar fréttir fyrir Dortmund. Þetta þýðir að Leipzig getur ekki komist upp fyrir Dortmund í styrkleikaröð UEFA og því endanlega staðfest að Dortmund verður annað þýska félagið til að tryggja sér sæti í nýju stóru heimsmeistarakeppni félagsliða. Úrslitin hjá Dortmund á móti PSV Eindhoven í þeirra leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar skipta því ekki lengur máli. Þýska liðið Bayern München var þegar búið að tryggja sér sæti í heimsmeistarakeppninni. Congratulations to @BVB on qualifying for the FIFA Club World Cup 2025! As a result of @RBLeipzig s @ChampionsLeague elimination, Dortmund are now assured of a spot via the ranking pathway and will join @FCBayern as Germany s representatives at next year s tournament. pic.twitter.com/vqD8KFfVAY— FIFA (@FIFAcom) March 6, 2024 Hin nýja heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram árið 2025 en hún telur hér eftir 32 lið. Tólf af þeim koma frá Evrópu, sex frá Suður-Ameríku, fjögur frá Afríku, fjögur frá Asíu, fjögur frá Norður- og Mið-Ameríku og loks eitt frá Eyjaálfu auk þess að gestgjafarnir fá að vera með eitt lið. Manchester City, Chelsea, Real Madrid og Paris Saint-Germain eru meðal þeirra tuttugu félaga sem hafa tryggt sig inn. Fyrsta keppnin fer fram í Bandaríkjunum og fer hún fram fá 15. júní til 13. júlí 2025. Þýski boltinn FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Þýska liðið RB Leipzig féll nefnilega út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi því 1-1 jafntefli á móti Real Madrid dugði liðinu ekki. Það voru góðar fréttir fyrir Dortmund. Þetta þýðir að Leipzig getur ekki komist upp fyrir Dortmund í styrkleikaröð UEFA og því endanlega staðfest að Dortmund verður annað þýska félagið til að tryggja sér sæti í nýju stóru heimsmeistarakeppni félagsliða. Úrslitin hjá Dortmund á móti PSV Eindhoven í þeirra leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar skipta því ekki lengur máli. Þýska liðið Bayern München var þegar búið að tryggja sér sæti í heimsmeistarakeppninni. Congratulations to @BVB on qualifying for the FIFA Club World Cup 2025! As a result of @RBLeipzig s @ChampionsLeague elimination, Dortmund are now assured of a spot via the ranking pathway and will join @FCBayern as Germany s representatives at next year s tournament. pic.twitter.com/vqD8KFfVAY— FIFA (@FIFAcom) March 6, 2024 Hin nýja heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram árið 2025 en hún telur hér eftir 32 lið. Tólf af þeim koma frá Evrópu, sex frá Suður-Ameríku, fjögur frá Afríku, fjögur frá Asíu, fjögur frá Norður- og Mið-Ameríku og loks eitt frá Eyjaálfu auk þess að gestgjafarnir fá að vera með eitt lið. Manchester City, Chelsea, Real Madrid og Paris Saint-Germain eru meðal þeirra tuttugu félaga sem hafa tryggt sig inn. Fyrsta keppnin fer fram í Bandaríkjunum og fer hún fram fá 15. júní til 13. júlí 2025.
Þýski boltinn FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira