Kristinn braut siðareglur Blaðamannafélagsins Jakob Bjarnar skrifar 6. mars 2024 13:42 Kristinn tók ekkert mark á andmælum mannsins og tók myndir traustataki án leyfis. aðsend Kristinn H. Gunnarsson ritstjóri Bæjarins besta telst hafa brotið Siðareglur blaðamannafélags Íslands og er brotið ámælisvert. Um er að ræða fyrsta efnislega úrskurð eftir að Siðareglur BÍ voru uppfærðar. Það var Ívar Örn Hauksson lögmaður og veiðimaður sem kærði Kristinn fyrir frétt um veiðar í Sunnudalsá 31. október 2023 og síðar. Kristinn tók traustataki þrjár myndir í frétt sem voru úr myndbandi Ívars Arnar og birti án þess að geta heimilda eða hvaðan myndirnar voru fengnar. Það er brot á 7. grein siðareglna. Þá gætir verulegrar ónákvæmni í frásögninni. „Áður en fyrsta frétt skv. framansögðu var birt á vef Bæjarins besta hafði kærði fengið þær upplýsingar frá kæranda að hann hafi einungis verið við myndatökur við Sunndalsá 15. október 2023 en ekki við veiðar. Fréttina mátti hins vegar skilja svo að kærandi hafi verið að veiðum í ánni í óleyfi landeigenda.“ Fram kemur að Kristinn, sem ekki nýtti andmælarétt sinn við úrskurð málsins, hafi hvorki veitt kæranda andmælarétt né fært fram leiðréttingar þegar þess var óskað. Það er brot á 2. grein siðareglna sem og 3. grein. Fjölmiðlar Sjókvíaeldi Ísafjarðarbær Fiskeldi Tengdar fréttir Segir grátlegt að sjá fjölmiðla kokgleypa ryðgaðan öngul Kidda sleggju Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund, telur með hinum mestu ólíkindum að fjölmiðlar hafi tekið upp það sem hann segir ósvífna og lágkúrulega afvegaleiðingu í vestfirska miðlinum BB. 10. febrúar 2023 16:53 Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta. 18. júní 2020 08:00 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Um er að ræða fyrsta efnislega úrskurð eftir að Siðareglur BÍ voru uppfærðar. Það var Ívar Örn Hauksson lögmaður og veiðimaður sem kærði Kristinn fyrir frétt um veiðar í Sunnudalsá 31. október 2023 og síðar. Kristinn tók traustataki þrjár myndir í frétt sem voru úr myndbandi Ívars Arnar og birti án þess að geta heimilda eða hvaðan myndirnar voru fengnar. Það er brot á 7. grein siðareglna. Þá gætir verulegrar ónákvæmni í frásögninni. „Áður en fyrsta frétt skv. framansögðu var birt á vef Bæjarins besta hafði kærði fengið þær upplýsingar frá kæranda að hann hafi einungis verið við myndatökur við Sunndalsá 15. október 2023 en ekki við veiðar. Fréttina mátti hins vegar skilja svo að kærandi hafi verið að veiðum í ánni í óleyfi landeigenda.“ Fram kemur að Kristinn, sem ekki nýtti andmælarétt sinn við úrskurð málsins, hafi hvorki veitt kæranda andmælarétt né fært fram leiðréttingar þegar þess var óskað. Það er brot á 2. grein siðareglna sem og 3. grein.
Fjölmiðlar Sjókvíaeldi Ísafjarðarbær Fiskeldi Tengdar fréttir Segir grátlegt að sjá fjölmiðla kokgleypa ryðgaðan öngul Kidda sleggju Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund, telur með hinum mestu ólíkindum að fjölmiðlar hafi tekið upp það sem hann segir ósvífna og lágkúrulega afvegaleiðingu í vestfirska miðlinum BB. 10. febrúar 2023 16:53 Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta. 18. júní 2020 08:00 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Segir grátlegt að sjá fjölmiðla kokgleypa ryðgaðan öngul Kidda sleggju Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund, telur með hinum mestu ólíkindum að fjölmiðlar hafi tekið upp það sem hann segir ósvífna og lágkúrulega afvegaleiðingu í vestfirska miðlinum BB. 10. febrúar 2023 16:53
Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta. 18. júní 2020 08:00