Kristinn braut siðareglur Blaðamannafélagsins Jakob Bjarnar skrifar 6. mars 2024 13:42 Kristinn tók ekkert mark á andmælum mannsins og tók myndir traustataki án leyfis. aðsend Kristinn H. Gunnarsson ritstjóri Bæjarins besta telst hafa brotið Siðareglur blaðamannafélags Íslands og er brotið ámælisvert. Um er að ræða fyrsta efnislega úrskurð eftir að Siðareglur BÍ voru uppfærðar. Það var Ívar Örn Hauksson lögmaður og veiðimaður sem kærði Kristinn fyrir frétt um veiðar í Sunnudalsá 31. október 2023 og síðar. Kristinn tók traustataki þrjár myndir í frétt sem voru úr myndbandi Ívars Arnar og birti án þess að geta heimilda eða hvaðan myndirnar voru fengnar. Það er brot á 7. grein siðareglna. Þá gætir verulegrar ónákvæmni í frásögninni. „Áður en fyrsta frétt skv. framansögðu var birt á vef Bæjarins besta hafði kærði fengið þær upplýsingar frá kæranda að hann hafi einungis verið við myndatökur við Sunndalsá 15. október 2023 en ekki við veiðar. Fréttina mátti hins vegar skilja svo að kærandi hafi verið að veiðum í ánni í óleyfi landeigenda.“ Fram kemur að Kristinn, sem ekki nýtti andmælarétt sinn við úrskurð málsins, hafi hvorki veitt kæranda andmælarétt né fært fram leiðréttingar þegar þess var óskað. Það er brot á 2. grein siðareglna sem og 3. grein. Fjölmiðlar Sjókvíaeldi Ísafjarðarbær Fiskeldi Tengdar fréttir Segir grátlegt að sjá fjölmiðla kokgleypa ryðgaðan öngul Kidda sleggju Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund, telur með hinum mestu ólíkindum að fjölmiðlar hafi tekið upp það sem hann segir ósvífna og lágkúrulega afvegaleiðingu í vestfirska miðlinum BB. 10. febrúar 2023 16:53 Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta. 18. júní 2020 08:00 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Um er að ræða fyrsta efnislega úrskurð eftir að Siðareglur BÍ voru uppfærðar. Það var Ívar Örn Hauksson lögmaður og veiðimaður sem kærði Kristinn fyrir frétt um veiðar í Sunnudalsá 31. október 2023 og síðar. Kristinn tók traustataki þrjár myndir í frétt sem voru úr myndbandi Ívars Arnar og birti án þess að geta heimilda eða hvaðan myndirnar voru fengnar. Það er brot á 7. grein siðareglna. Þá gætir verulegrar ónákvæmni í frásögninni. „Áður en fyrsta frétt skv. framansögðu var birt á vef Bæjarins besta hafði kærði fengið þær upplýsingar frá kæranda að hann hafi einungis verið við myndatökur við Sunndalsá 15. október 2023 en ekki við veiðar. Fréttina mátti hins vegar skilja svo að kærandi hafi verið að veiðum í ánni í óleyfi landeigenda.“ Fram kemur að Kristinn, sem ekki nýtti andmælarétt sinn við úrskurð málsins, hafi hvorki veitt kæranda andmælarétt né fært fram leiðréttingar þegar þess var óskað. Það er brot á 2. grein siðareglna sem og 3. grein.
Fjölmiðlar Sjókvíaeldi Ísafjarðarbær Fiskeldi Tengdar fréttir Segir grátlegt að sjá fjölmiðla kokgleypa ryðgaðan öngul Kidda sleggju Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund, telur með hinum mestu ólíkindum að fjölmiðlar hafi tekið upp það sem hann segir ósvífna og lágkúrulega afvegaleiðingu í vestfirska miðlinum BB. 10. febrúar 2023 16:53 Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta. 18. júní 2020 08:00 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Segir grátlegt að sjá fjölmiðla kokgleypa ryðgaðan öngul Kidda sleggju Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund, telur með hinum mestu ólíkindum að fjölmiðlar hafi tekið upp það sem hann segir ósvífna og lágkúrulega afvegaleiðingu í vestfirska miðlinum BB. 10. febrúar 2023 16:53
Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta. 18. júní 2020 08:00