Mörg vandamál hjá Mbappe en þjálfarinn er ekki eitt af þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 12:31 Kylian Mbappe fagnar öðru marka sinna fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Getty/David Ramos Kylian Mbappe segir að það séu engin vandamál á milli sín og Luis Enrique sem þjálfar lið Paris Saint-Germain. Enrique hafði tekið Mbappe snemma af velli í síðustu leikjum þrátt fyrir að PSG hafi þurft á mörkum að halda. Mbappé : « Aucun problème avec le coach »Kylian Mbappé était très satisfait de la victoire du PSG face au Real Sociedad, et de la qualification pour les quarts de finale de la C1. Il a ajouté qu'il n'avait « aucun problème » avec Luis Enrique https://t.co/NjcWxx5brf#RSOPSG pic.twitter.com/ngJ0aM5Xev— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 5, 2024 Mbappe fékk að spila allar níutíu mínúturnar í gær þegar PSG tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í þrjú ár. Mbappe skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Real Sociedad. Fjölmiðlar hafa fjallað mikið um furðulegar leikmannaskiptingar Enrique í síðustu þremur deildarleikjum og ekki síst þegar Mbappe var tekinn af velli í hálfleik í leik helgarinnar. „Ég vil alltaf spila í Meistaradeildinni því þetta er mjög mikilvæg keppni. Ég get aldrei verið sá leikmaður sem fer í felur,“ sagði Kylian Mbappe við Canal Plus eftir leikinn. „Samband mitt og þjálfarans er gott. Þetta er engin vandamál milli okkar þótt að fólk haldi að svo sér. Það eru mörg vandamál en þjálfarinn er ekki eitt af þeim,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappé sur sa relation avec Luis Enrique "Il n'y a aucun problème avec le coach. J'ai bien des problèmes mais le coach n'en est pas un"#RSOPSG | #UCL pic.twitter.com/RYyAJZ6SQM— CANAL+ Foot (@CanalplusFoot) March 5, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Enrique hafði tekið Mbappe snemma af velli í síðustu leikjum þrátt fyrir að PSG hafi þurft á mörkum að halda. Mbappé : « Aucun problème avec le coach »Kylian Mbappé était très satisfait de la victoire du PSG face au Real Sociedad, et de la qualification pour les quarts de finale de la C1. Il a ajouté qu'il n'avait « aucun problème » avec Luis Enrique https://t.co/NjcWxx5brf#RSOPSG pic.twitter.com/ngJ0aM5Xev— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 5, 2024 Mbappe fékk að spila allar níutíu mínúturnar í gær þegar PSG tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í þrjú ár. Mbappe skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Real Sociedad. Fjölmiðlar hafa fjallað mikið um furðulegar leikmannaskiptingar Enrique í síðustu þremur deildarleikjum og ekki síst þegar Mbappe var tekinn af velli í hálfleik í leik helgarinnar. „Ég vil alltaf spila í Meistaradeildinni því þetta er mjög mikilvæg keppni. Ég get aldrei verið sá leikmaður sem fer í felur,“ sagði Kylian Mbappe við Canal Plus eftir leikinn. „Samband mitt og þjálfarans er gott. Þetta er engin vandamál milli okkar þótt að fólk haldi að svo sér. Það eru mörg vandamál en þjálfarinn er ekki eitt af þeim,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappé sur sa relation avec Luis Enrique "Il n'y a aucun problème avec le coach. J'ai bien des problèmes mais le coach n'en est pas un"#RSOPSG | #UCL pic.twitter.com/RYyAJZ6SQM— CANAL+ Foot (@CanalplusFoot) March 5, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira