Hera Björk keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. mars 2024 19:48 Reynsluboltinn Hera Björk lét tæknivandræði ekki trufla sig og stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2024. Vísir/Hulda Margrét Hera Björk er sigurvegari Söngvakeppninnar og mun flytja lagið „Scared of Heights“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2024. Vísir fylgdist með úrslitum Söngvakeppninnar sem fram fóru í Laugardalshöll. Úr fimm keppenda hópi komust Hera Björk og Bashar Murad áfram í einvígið. Það var svo reynsluboltinn Hera sem bar sigur úr býtum að lokum. Eftir að Hera var búin að flytja lag sitt í einvíginu greindi hún frá því að hún hefði ekki verið í „sync-i“ í upphafi lags. Henni hafi boðist að endurtaka lagið vegna mistakana en ákvað að láta kyrrt liggja þar sem áhorfendur vissu fyrir hvað hún stæði. Og það hefur verið hárrétt metið hjá henni. Fimm í upphafi Fimm keppendur kepptu í úrslitakvöldinu en af þeim fimm komust tveir áfram í einvígið: Hera Björk með lagið „Scared of Heights“ og Bashar Murad með „Wild West“. Lögin fimm og flytjendur þeirra eru hér að neðan: „Bíómynd“ - VÆB (900 9901) „Scared of Heights“ - Hera Björk (900 9902) „Downfall“ - ANITA (900 9903) „Wild West“ - Bashar Murad (900 9904) „Into The Atmosphere“ - Sigga Ózk (900 9905) Fylgst verður með gangi mála í vaktinni á Vísi neðst í fréttinni. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðuna. Þá birtist vaktin um leið.
Úr fimm keppenda hópi komust Hera Björk og Bashar Murad áfram í einvígið. Það var svo reynsluboltinn Hera sem bar sigur úr býtum að lokum. Eftir að Hera var búin að flytja lag sitt í einvíginu greindi hún frá því að hún hefði ekki verið í „sync-i“ í upphafi lags. Henni hafi boðist að endurtaka lagið vegna mistakana en ákvað að láta kyrrt liggja þar sem áhorfendur vissu fyrir hvað hún stæði. Og það hefur verið hárrétt metið hjá henni. Fimm í upphafi Fimm keppendur kepptu í úrslitakvöldinu en af þeim fimm komust tveir áfram í einvígið: Hera Björk með lagið „Scared of Heights“ og Bashar Murad með „Wild West“. Lögin fimm og flytjendur þeirra eru hér að neðan: „Bíómynd“ - VÆB (900 9901) „Scared of Heights“ - Hera Björk (900 9902) „Downfall“ - ANITA (900 9903) „Wild West“ - Bashar Murad (900 9904) „Into The Atmosphere“ - Sigga Ózk (900 9905) Fylgst verður með gangi mála í vaktinni á Vísi neðst í fréttinni. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðuna. Þá birtist vaktin um leið.
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Menning Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Sjá meira