Uppfært hættumat Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. mars 2024 17:34 Uppfært hættumatskort Veðurstofu Íslands sem birtist á vef stofnunarinnar rúmlega 17. Veðurstofa Íslands hefur uppfært nýtt hættumat og fylgir því hættumatskort sem skiptist upp í sjö hættusvæði. Hættan er talin mjög mikil á tveimur þeirra, lengju sem nær frá Klifhólahrauni norðan við Grindavík yfir Sundhnúksgíga og norður að Kálffellsheiði handan við hraunið frá því í desember í fyrra. Hættumatið gildir í sólarhring að öllu óbreyttu. Hættulegustu svæðin tvö eru svæði 2 og 3 sem eru merkt fjólublá á kortinu en kvikuhlaupið hófst á því svæði við Sýlingarfell og Stóra-Skógarfell. Hættan er metin mjög mikil vegna jarðskjálfta, sprunguhreyfinga, mögulegra gosopnanna án fyrirvara og jarðfalls ofan í sprungur, hraunflæðis, gosmengunar og gjósku á svæðunum. Á kortinu er skilgreind sjö hættusvæði Svæði 4 sem nær yfir Grindavíkurbæ er rauðmerkt sem táknar mikla hættu. Þá er svæði 6 einnig rauðmerkt en það teygir sig norðaustur frá bænum sunnan við hættulegustu svæðin tvö. Hættan er metin út frá sprunguhreyfingum, hraunflæði, gosmengun, gjósku og mögulegum gosopnunum án fyrirvara. Svæði 1 og 5 sem ná frá Lágafelli í suðri og teygja sig yfir Þorbjörn, Bláa lónið, Sýlingarfell og hraunið frá 13. febrúar síðastliðinum eru merkt appelsínugul sem þýðir að þar sé töluverð hætta. Þar er hraunflæði, gosopnun, gasmengun og gjóska. Síðan er einungis talin nokkur hætta á svæði 7 vestan við Grindavík þar sem eru líkur á jarðfalli ofan í sprungur, sprunguhreyfingar og hraunflæði. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Tengdar fréttir Líkur á minna eldgosi Aflögunin sem nú mælist er mun minni en hefur áður mælst í aðdraganda eldgosa. Það gæti bent til þess að minni kvika sé á ferðinni nú en í fyrri eldgosum. 2. mars 2024 17:28 Bein útsending frá skjálftasvæðinu Kvikuhlaup hófst austan Sýlingarfells síðdegis í dag. Talið er að gos sé yfirvofandi. 2. mars 2024 17:00 Vísbendingar um að skjálftavirknin sé að færast í suður Kvikuhlaup sem hófst skammt frá Sýlingarfelli um 16 í dag virðist hafa stöðvast í bili þar sem smáskjálftavirkni á svæðinu er hætt. Enn er þó of snemmt að fullyrða að kvikuhlaupinu sé lokið og að ekki komi til eldgoss. 2. mars 2024 16:11 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Hættumatið gildir í sólarhring að öllu óbreyttu. Hættulegustu svæðin tvö eru svæði 2 og 3 sem eru merkt fjólublá á kortinu en kvikuhlaupið hófst á því svæði við Sýlingarfell og Stóra-Skógarfell. Hættan er metin mjög mikil vegna jarðskjálfta, sprunguhreyfinga, mögulegra gosopnanna án fyrirvara og jarðfalls ofan í sprungur, hraunflæðis, gosmengunar og gjósku á svæðunum. Á kortinu er skilgreind sjö hættusvæði Svæði 4 sem nær yfir Grindavíkurbæ er rauðmerkt sem táknar mikla hættu. Þá er svæði 6 einnig rauðmerkt en það teygir sig norðaustur frá bænum sunnan við hættulegustu svæðin tvö. Hættan er metin út frá sprunguhreyfingum, hraunflæði, gosmengun, gjósku og mögulegum gosopnunum án fyrirvara. Svæði 1 og 5 sem ná frá Lágafelli í suðri og teygja sig yfir Þorbjörn, Bláa lónið, Sýlingarfell og hraunið frá 13. febrúar síðastliðinum eru merkt appelsínugul sem þýðir að þar sé töluverð hætta. Þar er hraunflæði, gosopnun, gasmengun og gjóska. Síðan er einungis talin nokkur hætta á svæði 7 vestan við Grindavík þar sem eru líkur á jarðfalli ofan í sprungur, sprunguhreyfingar og hraunflæði.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Tengdar fréttir Líkur á minna eldgosi Aflögunin sem nú mælist er mun minni en hefur áður mælst í aðdraganda eldgosa. Það gæti bent til þess að minni kvika sé á ferðinni nú en í fyrri eldgosum. 2. mars 2024 17:28 Bein útsending frá skjálftasvæðinu Kvikuhlaup hófst austan Sýlingarfells síðdegis í dag. Talið er að gos sé yfirvofandi. 2. mars 2024 17:00 Vísbendingar um að skjálftavirknin sé að færast í suður Kvikuhlaup sem hófst skammt frá Sýlingarfelli um 16 í dag virðist hafa stöðvast í bili þar sem smáskjálftavirkni á svæðinu er hætt. Enn er þó of snemmt að fullyrða að kvikuhlaupinu sé lokið og að ekki komi til eldgoss. 2. mars 2024 16:11 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Líkur á minna eldgosi Aflögunin sem nú mælist er mun minni en hefur áður mælst í aðdraganda eldgosa. Það gæti bent til þess að minni kvika sé á ferðinni nú en í fyrri eldgosum. 2. mars 2024 17:28
Bein útsending frá skjálftasvæðinu Kvikuhlaup hófst austan Sýlingarfells síðdegis í dag. Talið er að gos sé yfirvofandi. 2. mars 2024 17:00
Vísbendingar um að skjálftavirknin sé að færast í suður Kvikuhlaup sem hófst skammt frá Sýlingarfelli um 16 í dag virðist hafa stöðvast í bili þar sem smáskjálftavirkni á svæðinu er hætt. Enn er þó of snemmt að fullyrða að kvikuhlaupinu sé lokið og að ekki komi til eldgoss. 2. mars 2024 16:11