Ríkjandi meistarar úr leik en Halmstad heldur áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 16:18 Valgeir Lunddal og félagar í BK Häcken eru úr leik í bikarkeppninni. Marius Becker/picture alliance via Getty Images BK Häcken mun ekki takast að verja bikarmeistaratitil sinn í Svíþjóð eftir að liðið féll úr leik í dag. Halmstad hélt hins vegar áfram í átta liða úrslit eftir 1-0 sigur gegn Värnamo. Bikarkeppni Svíþjóðar er með það fyrirkomulag að skipta liðunum í átta fjögurra liða riðla, efsta lið hvers riðils heldur svo áfram í 8-liða úrslit. BK Häcken endaði í 2. sæti riðilsins eftir svekkjandi 1-1 jafntefli gegn Brommapojkarna í dag. BK Häcken komast snemma yfir en gestirnir jöfnuðu undir lok fyrri hálfleiks. Valgeir Lunddal spilaði svo seinni hálfleik leiksins. Halmstad stóð uppi sem sigurvegari í sínum riðli eftir 1-0 sigur gegn Värnamo og heldur áfram í 8-liða úrslit. Birnir Snær Ingason var í byrjunarliði Halmstad annan leikinn í röð en komst ekki á blað. Gísli Eyjólfsson var á bekknum en kom inn á völlinn á 69. mínútu. Þeir gengu báðir til liðs við Halmstad fyrr í vetur. Átta leikir fara fram á morgun og á mánudag fara svo síðustu fjórir leikir riðlakeppninnar fram en þar mætast meðal annars Íslendingaliðin Sirius og Norrköping, með þá Óla Val Ómarsson og Arnór Ingva Traustason innanborðs. Dregið verður í 8-liða úrslit strax og allir leikir riðlakeppninnar klárast á mánudagskvöld. Átta liða og undanúrslitin fara svo fram næstu tvær helgar, 9.-10. mars og 16.-17. mars. Úrslitaleikurinn verður spilaður á Uppstigningardegi, 9. maí. Sænski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Bikarkeppni Svíþjóðar er með það fyrirkomulag að skipta liðunum í átta fjögurra liða riðla, efsta lið hvers riðils heldur svo áfram í 8-liða úrslit. BK Häcken endaði í 2. sæti riðilsins eftir svekkjandi 1-1 jafntefli gegn Brommapojkarna í dag. BK Häcken komast snemma yfir en gestirnir jöfnuðu undir lok fyrri hálfleiks. Valgeir Lunddal spilaði svo seinni hálfleik leiksins. Halmstad stóð uppi sem sigurvegari í sínum riðli eftir 1-0 sigur gegn Värnamo og heldur áfram í 8-liða úrslit. Birnir Snær Ingason var í byrjunarliði Halmstad annan leikinn í röð en komst ekki á blað. Gísli Eyjólfsson var á bekknum en kom inn á völlinn á 69. mínútu. Þeir gengu báðir til liðs við Halmstad fyrr í vetur. Átta leikir fara fram á morgun og á mánudag fara svo síðustu fjórir leikir riðlakeppninnar fram en þar mætast meðal annars Íslendingaliðin Sirius og Norrköping, með þá Óla Val Ómarsson og Arnór Ingva Traustason innanborðs. Dregið verður í 8-liða úrslit strax og allir leikir riðlakeppninnar klárast á mánudagskvöld. Átta liða og undanúrslitin fara svo fram næstu tvær helgar, 9.-10. mars og 16.-17. mars. Úrslitaleikurinn verður spilaður á Uppstigningardegi, 9. maí.
Sænski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira