Rigndi rauðum spjöldum í Róm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2024 22:02 Dómarinn sýndi fádæma lipurð þegar hann reif upp rauða og gula spjaldið á sama tíma. Paolo Bruno/Getty Images AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum. Fyrri hálfleikur í Róm var heldur tilþrifalítill og staðan markalaus þegar liðin gengu til búningsklefa. Luca Pellegrini fékk gult spjald á 50. mínútu og annað slíkt sjö mínútum síðar. Hann var því sendur í sturtu og heimamenn manni færri. Það nýttu gestirnir frá Mílanó sér en það hafði þegar verið dæmt mark af þeim þegar Noah Okafor kom AC Milan yfir þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. OKAFOR #LazioMilan pic.twitter.com/oQoBnT8RTm— Lega Serie A (@SerieA_EN) March 1, 2024 Það var svo þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma sem allt sauð upp úr. Endaði það með því að Adam Marusic og Matteo Guendouzi fengu báðir rautt í liði Lazio. Á sama tíma fengu Rafael Leão og Christian Pulisic gult í liði gestanna. Skömmu síðar var flautað til leiksloka en heimamenn luku leik þremur færri. Menn misstu hausinn undir lok leiks. EPA-EFE/FEDERICO PROIETTI AC Milan er nú í 3. sæti með 56 stig, stigi minna en Juventus sem er sæti ofar og á leik til góða. Lazio er í 8. sæti með 40 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Fyrri hálfleikur í Róm var heldur tilþrifalítill og staðan markalaus þegar liðin gengu til búningsklefa. Luca Pellegrini fékk gult spjald á 50. mínútu og annað slíkt sjö mínútum síðar. Hann var því sendur í sturtu og heimamenn manni færri. Það nýttu gestirnir frá Mílanó sér en það hafði þegar verið dæmt mark af þeim þegar Noah Okafor kom AC Milan yfir þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. OKAFOR #LazioMilan pic.twitter.com/oQoBnT8RTm— Lega Serie A (@SerieA_EN) March 1, 2024 Það var svo þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma sem allt sauð upp úr. Endaði það með því að Adam Marusic og Matteo Guendouzi fengu báðir rautt í liði Lazio. Á sama tíma fengu Rafael Leão og Christian Pulisic gult í liði gestanna. Skömmu síðar var flautað til leiksloka en heimamenn luku leik þremur færri. Menn misstu hausinn undir lok leiks. EPA-EFE/FEDERICO PROIETTI AC Milan er nú í 3. sæti með 56 stig, stigi minna en Juventus sem er sæti ofar og á leik til góða. Lazio er í 8. sæti með 40 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira