Innlent

Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi for­seti lýð­veldisins?

Árni Sæberg skrifar
Þau tólf sem berjast í framboði til Bessastaða.
Þau tólf sem berjast í framboði til Bessastaða.

Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins. 

Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.

 • Arn­ar Þór Jóns­son
 • Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir
 • Ástþór Magnús­son Wium
 • Bald­ur Þór­halls­son
 • Ei­rík­ur Ingi Jó­hanns­son
 • Halla Hrund Loga­dótt­ir
 • Halla Tóm­as­dótt­ir
 • Helga Þóris­dótt­ir
 • Jón Gn­arr
 • Katrín Jak­obs­dótt­ir
 • Kári Vil­mund­ar­son Han­sen - framboðið ekki gilt
 • Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir
 • Vikt­or Trausta­son 

Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×