Chelsea þarf að borga Brighton enn meiri pening Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. febrúar 2024 07:00 Eyðsluklóin Todd Boehly hefur nú látið Brighton í té 225 milljónir punda, sem er meira en leikvangur liðsins, Amex Stadium, kostaði. Visionhaus/Getty Images Chelsea hefur verið gert að greiða Brighton skaðabætur upp á rúmlega fjórar milljónir punda vegna tveggja akademíustráka sem Chelsea fékk til sín frá Brighton með ólögmætum hætti. Málið snýst um tvo unga leikmenn sem báðir eru á mála hjá Chelsea. Shumaira Mheuka, 16 ára gamall framherji, kom til Chelsea í júlí 2022. Dómnefnd úrskurðaði verðmæti leikmannsins vera eina milljón punda, sem Chelsea þarf núna að greiða til Brighton, en sú upphæð gæti hækkað í rúmlega fjórar milljónir eftir árangri leikmannsins. Auk þess þarf Chelsea að greiða Brighton bætur upp á rúmlega þrjár milljónir punda fyrir Zak Sturge, 19 ára gamlan vinstri bakvörð sem Chelsea stal af Brighton. Þó þetta séu aðeins litlir dropar í risastóra hafið sem peningaeyðsla Chelsea er má félagið ekki við miklum kvöðum vegna FFP regluverksins sem leikur flestöll lið í ensku úrvalsdeildinni grátt. Todd Boehly hefur eytt himinháum fjárhæðum frá því hann keypti Chelsea, rúmum milljarði punda bara í leikmenn. Þar af hafa 225 milljónir farið beint í leikmenn Brighton – þá Moises Caicedo, Robert Sanchez og Marc Cucurella. Auk þess borgaði Boehly fyrir þjálfaraskipti Graham Potter, Bruno Saltor og Billy Reid sem allir komu frá Brighton en var sagt upp eftir minna en sjö mánuði í starfi. Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Málið snýst um tvo unga leikmenn sem báðir eru á mála hjá Chelsea. Shumaira Mheuka, 16 ára gamall framherji, kom til Chelsea í júlí 2022. Dómnefnd úrskurðaði verðmæti leikmannsins vera eina milljón punda, sem Chelsea þarf núna að greiða til Brighton, en sú upphæð gæti hækkað í rúmlega fjórar milljónir eftir árangri leikmannsins. Auk þess þarf Chelsea að greiða Brighton bætur upp á rúmlega þrjár milljónir punda fyrir Zak Sturge, 19 ára gamlan vinstri bakvörð sem Chelsea stal af Brighton. Þó þetta séu aðeins litlir dropar í risastóra hafið sem peningaeyðsla Chelsea er má félagið ekki við miklum kvöðum vegna FFP regluverksins sem leikur flestöll lið í ensku úrvalsdeildinni grátt. Todd Boehly hefur eytt himinháum fjárhæðum frá því hann keypti Chelsea, rúmum milljarði punda bara í leikmenn. Þar af hafa 225 milljónir farið beint í leikmenn Brighton – þá Moises Caicedo, Robert Sanchez og Marc Cucurella. Auk þess borgaði Boehly fyrir þjálfaraskipti Graham Potter, Bruno Saltor og Billy Reid sem allir komu frá Brighton en var sagt upp eftir minna en sjö mánuði í starfi.
Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn