Fimm marka Haaland varar hin liðin við: Við erum tilbúnir til að sækja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 13:31 Erling Haaland og Jeremy Doku benda báðir á Kevin De Bruyne eftir enn eina stoðsendingu hans á Haaland í gærkvöldi. AP/Alastair Grant Erling Haaland minnti heldur betur á sig í gærkvöldi þegar hann skoraði fimmu í 6-2 bikarsigri Manchester City á Luton Town. Hann segist vera að ná aftur sínu besta formi eftir meiðslin. Haaland var bara með þrjú mörk í fyrstu sjö leikjum sínum eftir að hann sneri til baka eftir meiðsli. Það þykir ekki mikið á þeim bænum. Hann missti af meira en mánuði vegna meiðslanna og hefur fengið sinn skammt af gagnrýni fyrir frammistöðuna í sumum leikjum. Mótherjar Manchester City geta farið að svitna eftir að hafa séð Norðmanninn upp á sitt besta í gærkvöldi. Haaland varð í gær sá fyrsti til að skora fimm mörk í bikarleik síðan að George Best skoraði sex mörk fyrir Manchester United í sigri á Northampton Town árið 1970. „Ég er að komast í mitt besta form,“ sagði Erling Haaland við ITV eftir leikinn. ESPN segir frá. „Loksins líður mér vel. Þetta er yndisleg tilfinning. Þetta er að koma hjá mér og við erum að koma. Spennandi tímar fram undan. Við erum tilbúnir til að sækja,“ sagði Haaland. Þetta er önnur fimma Haaland fyrir City því hann skoraði einnig fimm mörk fyrir liðið á móti RB Leipzig í Meistaradeildinni í fyrra. Haaland hefur nú skorað 79 mörk í 83 leikjum fyrir félagið. Kevin De Bruyne átti stoðsendinguna á hann í fjórum fyrstu mörkunum. „Það er unaðslegt að spila með honum. Ég held að við vitum báðir hvað við viljum frá hvorum öðrum. Við horfum bara á hvorn annan og allt smellur,“ sagði Haaland. Erling Haaland was on FIRE in the #EmiratesFACup fifth round pic.twitter.com/ZFaLiSZRs3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Haaland var bara með þrjú mörk í fyrstu sjö leikjum sínum eftir að hann sneri til baka eftir meiðsli. Það þykir ekki mikið á þeim bænum. Hann missti af meira en mánuði vegna meiðslanna og hefur fengið sinn skammt af gagnrýni fyrir frammistöðuna í sumum leikjum. Mótherjar Manchester City geta farið að svitna eftir að hafa séð Norðmanninn upp á sitt besta í gærkvöldi. Haaland varð í gær sá fyrsti til að skora fimm mörk í bikarleik síðan að George Best skoraði sex mörk fyrir Manchester United í sigri á Northampton Town árið 1970. „Ég er að komast í mitt besta form,“ sagði Erling Haaland við ITV eftir leikinn. ESPN segir frá. „Loksins líður mér vel. Þetta er yndisleg tilfinning. Þetta er að koma hjá mér og við erum að koma. Spennandi tímar fram undan. Við erum tilbúnir til að sækja,“ sagði Haaland. Þetta er önnur fimma Haaland fyrir City því hann skoraði einnig fimm mörk fyrir liðið á móti RB Leipzig í Meistaradeildinni í fyrra. Haaland hefur nú skorað 79 mörk í 83 leikjum fyrir félagið. Kevin De Bruyne átti stoðsendinguna á hann í fjórum fyrstu mörkunum. „Það er unaðslegt að spila með honum. Ég held að við vitum báðir hvað við viljum frá hvorum öðrum. Við horfum bara á hvorn annan og allt smellur,“ sagði Haaland. Erling Haaland was on FIRE in the #EmiratesFACup fifth round pic.twitter.com/ZFaLiSZRs3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti