Ákærður fyrir að hafa hafið skothríð á þyrlu á Grænlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. febrúar 2024 17:17 Narsaq er bæjarfélag á Suður-Grænlandi. Getty/Martin Zwick Lögreglan á Grænlandi tilkynnti í dag að ákæra hafi verið lögð fram á hendur 21 árs manns fyrir að gera tilraun til að ráða fjórtán manns bana þann 22. mars síðasta árs. Maðurinn hóf skothríð í bænum Narsaq sunnarlega á Grænlandi og skaut meðal annars á þyrlu sem var við það að lenda. Samkvæmt umfjöllun Sermitsiaq.AG sem hefur aðgang að ákærugögnum fer ákæruvaldið fram á að maðurinn verði lagður inn á danskt geðveikrahæli í Danmörku og það ótímabundið. Ákæran sjálf er í tuttugu og átta liðum og þar á meðal fjórtán tilraunir til manndráps. Meðal ákæruliðanna er einnig stuldur á vopninu sem notað var til árásanna af bát í Narsaq-höfn. Riffillinn stolni var hálfsjálfvirkur og af gerðinni Savage 17 HMR. Hinn ákærði hafði einnig, samkvæmt gögnum Sermitsiaq.AG, ráðist gegn og hótað manneskju í Narsaq tveimur dögum áður en árásin átti sér stað og sagst skulu sækja riffil. Tveir urðu fyrir skoti í árasinni og þrír hlutu minniháttar áverka. Narsaq er í sveitarfélaginu Kujalleq og eru íbúar þess um fimmtánhundruð talsins. Grænland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm særðir eftir skotárás manns á Grænlandi Fimm eru særðir eftir að maður hóf skotárás við þyrluflugvöllinn í Narsaq á suðvesturströnd Grænlands í gær. 23. mars 2023 07:51 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Sjá meira
Maðurinn hóf skothríð í bænum Narsaq sunnarlega á Grænlandi og skaut meðal annars á þyrlu sem var við það að lenda. Samkvæmt umfjöllun Sermitsiaq.AG sem hefur aðgang að ákærugögnum fer ákæruvaldið fram á að maðurinn verði lagður inn á danskt geðveikrahæli í Danmörku og það ótímabundið. Ákæran sjálf er í tuttugu og átta liðum og þar á meðal fjórtán tilraunir til manndráps. Meðal ákæruliðanna er einnig stuldur á vopninu sem notað var til árásanna af bát í Narsaq-höfn. Riffillinn stolni var hálfsjálfvirkur og af gerðinni Savage 17 HMR. Hinn ákærði hafði einnig, samkvæmt gögnum Sermitsiaq.AG, ráðist gegn og hótað manneskju í Narsaq tveimur dögum áður en árásin átti sér stað og sagst skulu sækja riffil. Tveir urðu fyrir skoti í árasinni og þrír hlutu minniháttar áverka. Narsaq er í sveitarfélaginu Kujalleq og eru íbúar þess um fimmtánhundruð talsins.
Grænland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm særðir eftir skotárás manns á Grænlandi Fimm eru særðir eftir að maður hóf skotárás við þyrluflugvöllinn í Narsaq á suðvesturströnd Grænlands í gær. 23. mars 2023 07:51 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Sjá meira
Fimm særðir eftir skotárás manns á Grænlandi Fimm eru særðir eftir að maður hóf skotárás við þyrluflugvöllinn í Narsaq á suðvesturströnd Grænlands í gær. 23. mars 2023 07:51