Áfrýjun Rússa hafnað og útilokun staðfest Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 11:29 Fólk sem flykktist út á götu til að mótmæla þátttöku Rússlands á Ólympíuleikunum. Thierry Monasse/Getty Images) Áfrýjun Ólympíunefndar Rússlands gegn ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar um aðildarbann var hafnað af áfrýjunardómstóli íþrótta. Alþjóða Ólympíunefndin (IOC), leysti upp starfsemi rússnesku Ólympíunefndarinnar (ROC) í október og útilokaði úr hreyfingunni. Starfsleyfi Rússa var fellt úr gildi og nefndin bönnuð frá störfum um óákveðinn tíma. Áfrýjun Rússa gegn dómnum var hafnað og ákvörðunin um útilokun úr hreyfingunni staðfest. Þrátt fyrir að mega ekki starfrækja Ólympíunefnd í Rússlandi geta íþróttastjörnur þjóðarinnar tekið þátt á mótinu, en verða að gera það undir hlutlausum fána, án stuðningsyfirlýsinga um stríðið og þjóðsöngur Rússlands verður ekki spilaður ef þeir vinna gullverðlaun. Auk þess mega keppendur ekki hafa bein tengsl við heri landsins eða leyniþjónustuna. Úkraínu grunar að Rússar séu ekki að fylgja þeim reglum ítarlega og sendu bréf á Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, þar sem skorað var á nefndina til að fylgjast mjög vel með og kanna hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Ólympíuleikarnir fara fram í París 26. júlí til 11. ágúst. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. 8. desember 2023 15:24 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin (IOC), leysti upp starfsemi rússnesku Ólympíunefndarinnar (ROC) í október og útilokaði úr hreyfingunni. Starfsleyfi Rússa var fellt úr gildi og nefndin bönnuð frá störfum um óákveðinn tíma. Áfrýjun Rússa gegn dómnum var hafnað og ákvörðunin um útilokun úr hreyfingunni staðfest. Þrátt fyrir að mega ekki starfrækja Ólympíunefnd í Rússlandi geta íþróttastjörnur þjóðarinnar tekið þátt á mótinu, en verða að gera það undir hlutlausum fána, án stuðningsyfirlýsinga um stríðið og þjóðsöngur Rússlands verður ekki spilaður ef þeir vinna gullverðlaun. Auk þess mega keppendur ekki hafa bein tengsl við heri landsins eða leyniþjónustuna. Úkraínu grunar að Rússar séu ekki að fylgja þeim reglum ítarlega og sendu bréf á Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, þar sem skorað var á nefndina til að fylgjast mjög vel með og kanna hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Ólympíuleikarnir fara fram í París 26. júlí til 11. ágúst.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. 8. desember 2023 15:24 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. 8. desember 2023 15:24