Fyrrverandi þjálfari kínverska landsliðsins í lífstíðarfangelsi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2024 20:32 Li Tie Li stýrði landsliði Kína frá 2019 til 2021. Christopher Pike/Getty Images Hinn kínverski Li Tie hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í heimalandi sínu fyrir að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja þar í landi sem og múta fólki til að komast í þjálfarastól kínverska landsliðsins. Hann lék með Everton á Englandi frá 2002 til 2006. Frá þessu var upphaflega greint í kínverskum fjölmiðlum og síðar rataði það í enska fjölmiðla, þar á meðal Daily Mail og The Mirror. Þar segir að hinn 46 ára gamli Li hafi endað knattspyrnuferilinn í heimalandinu og hafi stýrt karlalandsliðinu eftir að góða byrjun á þjálfaraferlinum. Ári eftir að Li lét af störfum tilkynnti ríkissaksóknarinn að þjálfarinn fyrrverandi væri grunaður um að taka við mútum sem og að greiða þær. Hann viðurkenndi síðar meir að hafa hagrætt leikjum þegar hann var enn að spila og greitt alls 58 milljónir íslenskra króna til að komast í landsliðsþjálfarastólinn. „Mér þykir það mjög leitt, ég hefði átt að halda haus og fylgja réttum boðleiðum. Á þessum tíma voru þetta hlutir sem voru taldir eðlilegir í fótbolta. Að ná árangri með þessum hætti gerði mig óþolinmóðan og æstan í að ná árangri strax.“ Former Everton player Li Tie has been sentenced to LIFE in prison in China, relating to corruption charges pic.twitter.com/MyOeH1Trk9— Mail Sport (@MailSport) February 23, 2024 Li er ekki eini maðurinn sem var dæmdur í fangelsi vegna málsins. Chen Xuyuan, fyrrverandi formaður kínverska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í 15 ára fangelsi. Du Zhaocai, núverandi varaformaður sambandsins, hefur samkvæmt fréttum verið dæmdur í 13 ára fangelsi. Fótbolti Kína Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Frá þessu var upphaflega greint í kínverskum fjölmiðlum og síðar rataði það í enska fjölmiðla, þar á meðal Daily Mail og The Mirror. Þar segir að hinn 46 ára gamli Li hafi endað knattspyrnuferilinn í heimalandinu og hafi stýrt karlalandsliðinu eftir að góða byrjun á þjálfaraferlinum. Ári eftir að Li lét af störfum tilkynnti ríkissaksóknarinn að þjálfarinn fyrrverandi væri grunaður um að taka við mútum sem og að greiða þær. Hann viðurkenndi síðar meir að hafa hagrætt leikjum þegar hann var enn að spila og greitt alls 58 milljónir íslenskra króna til að komast í landsliðsþjálfarastólinn. „Mér þykir það mjög leitt, ég hefði átt að halda haus og fylgja réttum boðleiðum. Á þessum tíma voru þetta hlutir sem voru taldir eðlilegir í fótbolta. Að ná árangri með þessum hætti gerði mig óþolinmóðan og æstan í að ná árangri strax.“ Former Everton player Li Tie has been sentenced to LIFE in prison in China, relating to corruption charges pic.twitter.com/MyOeH1Trk9— Mail Sport (@MailSport) February 23, 2024 Li er ekki eini maðurinn sem var dæmdur í fangelsi vegna málsins. Chen Xuyuan, fyrrverandi formaður kínverska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í 15 ára fangelsi. Du Zhaocai, núverandi varaformaður sambandsins, hefur samkvæmt fréttum verið dæmdur í 13 ára fangelsi.
Fótbolti Kína Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira