Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 13:08 Kylian Mbappe fær mjög vel borgað hjá Real Madrid. getty/Jean Catuffe Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Hinn 25 ára gamli Mbappe hafði áður tilkynnt að hann myndi yfirgefa franska félagið í sumar. Mbappe hefur ekki skrifað undir samninginn við Real Madrid en allir aðilar hafa náð samkomulagi og því aðeins formsatriði að skrifa undir. Mbappe er markahæsti leikmaður PSG frá upphafi með 244 mörk. Hann er af flestum talinn vera einn allra besti leikmaður heims. Breska ríkisútvarpið segir að samningur Mbappe og Real Madrid sé til fimm ára og að hann fái fimmtán milljónir evra í árslaun sem jafngilda meira en 2,2 milljörðum íslenskra króna. Mbappe fær líka að auki 150 milljónir evra í bónusgreiðslu fyrir að skrifa undir samninginn en sú greiðsla skiptist niður á árin fimm. Það er 22,3 milljarða bónus takk fyrir. Kylian Mbappe agrees to join Real Madrid this summer: https://t.co/DxLDNeaqtk— BBC Sport (@BBCSport) February 20, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mbappe hafði áður tilkynnt að hann myndi yfirgefa franska félagið í sumar. Mbappe hefur ekki skrifað undir samninginn við Real Madrid en allir aðilar hafa náð samkomulagi og því aðeins formsatriði að skrifa undir. Mbappe er markahæsti leikmaður PSG frá upphafi með 244 mörk. Hann er af flestum talinn vera einn allra besti leikmaður heims. Breska ríkisútvarpið segir að samningur Mbappe og Real Madrid sé til fimm ára og að hann fái fimmtán milljónir evra í árslaun sem jafngilda meira en 2,2 milljörðum íslenskra króna. Mbappe fær líka að auki 150 milljónir evra í bónusgreiðslu fyrir að skrifa undir samninginn en sú greiðsla skiptist niður á árin fimm. Það er 22,3 milljarða bónus takk fyrir. Kylian Mbappe agrees to join Real Madrid this summer: https://t.co/DxLDNeaqtk— BBC Sport (@BBCSport) February 20, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira