Völler minnist Brehme: Var HM-hetjan okkar en líka svo miklu meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 11:31 Rudi Völler og Andreas Brehme fagna saman heimsmeistaratitli Þjóðverja árið 1990. Getty/David Cannon Rudi Völler, fyrrum framherji og þjálfari þýska fótboltalandsliðsins, er einn þeirra sem hefur minnst Andreas Brehme sem lést úr hjartaáfalli aðeins 63 ára gamall. Völler og Brehme voru saman í þýska heimsmeistaraliðinu á HM á Ítalíu 1990. Völler fiskaði vítið sem Brehme skoraði sigurmarkið úr í úrslitaleiknum á móti Argentínu. Ruhe in Frieden, Andy! #RIP #Brehme | IMAGO pic.twitter.com/JfNGcZOi6v— DFB-Team (@DFB_Team) February 20, 2024 „Ég trúi þessu ekki. Fréttirnar af óvæntu fráfalli Andreas gera mig ótrúlega leiðan,“ sagði Rudi Völler sem starfar núna sem yfirmaður þýska landsliðsins. Stutt viðtal við hann birtist á heimasíðu þýska sambandsins. „Andy var HM-hetjan okkar en líka svo miklu meira. Hann var náinn vinur minn og félagi allt til dagsins í dag,“ sagði Völler. „Ég mun sakna hinnar yndislegu lífsgleði hans. Hugur minn er nú hjá fjölskyldu hans, vinum og þá sérstaklega tveimur sonum hans. Ég óska þess að þeir finni styrk,“ sagði Völler. „Andreas Brehme er einn af farsælustu og bestu fótboltamönnunum í sögu Þýskalands. Þýskur fótbolti á honum mikið að þakka. Ásamt Mario Gotze, Gerd Muller og Helmut Rahn þá er hann einn af fjórum leikmönnum sem tryggðu þjóð okkar heimsmeistaratitilinn,“ sagði Bernd Neuendorf, forseti þýska sambandsins. „Sterkar taugar hans og hversu öflugur hann var í návígi. Hann var jafnfættur með frábærar fyrirgjafir, góðar sendingar og lagði sig alltaf mikið fram. Allt þetta var hans auðkenni en gaf okkur svo mikla ánægju og líka svo margar frábærar stundir,“ sagði Neuendorf. Du bleibst unvergessen! Rudi Völler zum Tod von Andy Brehme: "Andy war unser WM-Held, aber für mich noch viel mehr - er war mein enger Freund und Begleiter bis zum heutigen Tag. Seine wunderbare Lebensfreude wird mir fehlen."Zum Nachruf: https://t.co/LK21A2LaxQ pic.twitter.com/Bg8ee5aYs4— DFB-Team (@DFB_Team) February 20, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira
Völler og Brehme voru saman í þýska heimsmeistaraliðinu á HM á Ítalíu 1990. Völler fiskaði vítið sem Brehme skoraði sigurmarkið úr í úrslitaleiknum á móti Argentínu. Ruhe in Frieden, Andy! #RIP #Brehme | IMAGO pic.twitter.com/JfNGcZOi6v— DFB-Team (@DFB_Team) February 20, 2024 „Ég trúi þessu ekki. Fréttirnar af óvæntu fráfalli Andreas gera mig ótrúlega leiðan,“ sagði Rudi Völler sem starfar núna sem yfirmaður þýska landsliðsins. Stutt viðtal við hann birtist á heimasíðu þýska sambandsins. „Andy var HM-hetjan okkar en líka svo miklu meira. Hann var náinn vinur minn og félagi allt til dagsins í dag,“ sagði Völler. „Ég mun sakna hinnar yndislegu lífsgleði hans. Hugur minn er nú hjá fjölskyldu hans, vinum og þá sérstaklega tveimur sonum hans. Ég óska þess að þeir finni styrk,“ sagði Völler. „Andreas Brehme er einn af farsælustu og bestu fótboltamönnunum í sögu Þýskalands. Þýskur fótbolti á honum mikið að þakka. Ásamt Mario Gotze, Gerd Muller og Helmut Rahn þá er hann einn af fjórum leikmönnum sem tryggðu þjóð okkar heimsmeistaratitilinn,“ sagði Bernd Neuendorf, forseti þýska sambandsins. „Sterkar taugar hans og hversu öflugur hann var í návígi. Hann var jafnfættur með frábærar fyrirgjafir, góðar sendingar og lagði sig alltaf mikið fram. Allt þetta var hans auðkenni en gaf okkur svo mikla ánægju og líka svo margar frábærar stundir,“ sagði Neuendorf. Du bleibst unvergessen! Rudi Völler zum Tod von Andy Brehme: "Andy war unser WM-Held, aber für mich noch viel mehr - er war mein enger Freund und Begleiter bis zum heutigen Tag. Seine wunderbare Lebensfreude wird mir fehlen."Zum Nachruf: https://t.co/LK21A2LaxQ pic.twitter.com/Bg8ee5aYs4— DFB-Team (@DFB_Team) February 20, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira