Kona grunuð um morð eftir að þrjú börn fundust látin í Bristol Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. febrúar 2024 07:16 Konan hefur verið handtekin en dvelur á spítala eins og stendur. AP/PA/Ben Birchal Fjörutíu og tveggja ára gömul kona hefur verið handtekin grunuð um morð eftir að þrjú börn fundust látin á heimili í Bristol á Englandi. Lögregla í Avon og Somerset fann börnin þegar lögregluþjónar fóru að heimilinu til að athuga með velferð barnanna. Börnin, sem eru sögð hafa verið ung að árum, voru úrskurðuð látin á vettvangi. Sjálfstæðri nefnd um störf lögreglu (IPOC) hefur verið gert viðvart um málið þar sem lögreglu hafði fyrr í mánuðinum verið gert viðvart um aðstæður á heimilinu. Ekkert virðist hafa verið gert þá. Yfirrannsóknarfulltrúin Vicks Hayward-Melen sagði lögregluna votta ástvinum barnana samúð sína og að þeim yrði tryggður stuðningur. Um einangrað tilvik væri að ræða. Mark Shelford, yfirmaður lögreglunnar í Avon og Somerset sagði að spyrja þyrfti hvernig slíkur harmleikur hefði getað átt sér stað og hvað hefði verið hægt að gera til að koma í veg fyrir hann. Dauði barnanna væri hörmulegur og áhrifanna myndi gæta í samfélaginu. Engar upplýsingar liggja fyrir um það hvernig dauða barnanna bar að eða hvaða tengsl konan hafði við börnin. Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Lögregla í Avon og Somerset fann börnin þegar lögregluþjónar fóru að heimilinu til að athuga með velferð barnanna. Börnin, sem eru sögð hafa verið ung að árum, voru úrskurðuð látin á vettvangi. Sjálfstæðri nefnd um störf lögreglu (IPOC) hefur verið gert viðvart um málið þar sem lögreglu hafði fyrr í mánuðinum verið gert viðvart um aðstæður á heimilinu. Ekkert virðist hafa verið gert þá. Yfirrannsóknarfulltrúin Vicks Hayward-Melen sagði lögregluna votta ástvinum barnana samúð sína og að þeim yrði tryggður stuðningur. Um einangrað tilvik væri að ræða. Mark Shelford, yfirmaður lögreglunnar í Avon og Somerset sagði að spyrja þyrfti hvernig slíkur harmleikur hefði getað átt sér stað og hvað hefði verið hægt að gera til að koma í veg fyrir hann. Dauði barnanna væri hörmulegur og áhrifanna myndi gæta í samfélaginu. Engar upplýsingar liggja fyrir um það hvernig dauða barnanna bar að eða hvaða tengsl konan hafði við börnin.
Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira