Glódís skoraði þegar Bayern fór á toppinn á ný Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 16:50 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði og algjör lykilmaður í liði Bayern. Vísir/Getty Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum hjá stórliði Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Bayern tók á móti liði Essen á heimavelli og var Glódís Perla á sínum stað í vörn Bayern. Essen var um miðja þýsku deildina fyrir leikinn en Bayern var í öðru sæti á eftir Wolfsburg og gat farið aftur á toppinn með sigri en Wolfsburg lyfti sér í toppsætið eftir risasigur á Nurnberg í gær. Bayern var mun sterkari aðilinn í leiknum en tókst ekki að skora í fyrri hálfleiknum. Staðan 0-0 að honum loknum. Það var hins vegar Glódís Perla sem kom Bayern í forystuna á 54. mínútu en hún stökk þá hæst í teignum eftir fyrirgjöf og skoraði með góðum skalla. Frábært mark hjá landsliðsfyrirliðanum. Glódís var nálægt því að bæta við öðru marki skömmu síðar þegar hún var hársbreidd frá því að ná til boltans eftir svipaða fyrirgjöf og þegar hún skoraði. Bayern tókst hins vegar að bæta öðru marki við þegar Jovana Damnjanovic skoraði á 79. mínútu. Nokkuð öruggur 2-0 sigur Bayern staðreynd og liðið því komið í toppsætið á nýjan leik. Þetta var fyrsta mark Glódísar Perlu í fjórtán deildarleikjum á tímabilinu. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Bayern tók á móti liði Essen á heimavelli og var Glódís Perla á sínum stað í vörn Bayern. Essen var um miðja þýsku deildina fyrir leikinn en Bayern var í öðru sæti á eftir Wolfsburg og gat farið aftur á toppinn með sigri en Wolfsburg lyfti sér í toppsætið eftir risasigur á Nurnberg í gær. Bayern var mun sterkari aðilinn í leiknum en tókst ekki að skora í fyrri hálfleiknum. Staðan 0-0 að honum loknum. Það var hins vegar Glódís Perla sem kom Bayern í forystuna á 54. mínútu en hún stökk þá hæst í teignum eftir fyrirgjöf og skoraði með góðum skalla. Frábært mark hjá landsliðsfyrirliðanum. Glódís var nálægt því að bæta við öðru marki skömmu síðar þegar hún var hársbreidd frá því að ná til boltans eftir svipaða fyrirgjöf og þegar hún skoraði. Bayern tókst hins vegar að bæta öðru marki við þegar Jovana Damnjanovic skoraði á 79. mínútu. Nokkuð öruggur 2-0 sigur Bayern staðreynd og liðið því komið í toppsætið á nýjan leik. Þetta var fyrsta mark Glódísar Perlu í fjórtán deildarleikjum á tímabilinu.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu