Sakaði ítölsku stórliðin um Ofurdeildardrauma Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. febrúar 2024 07:01 Urbando Cairo er forseti Torino og harður talsmaður tuttugu liða úrvalsdeildar. Stefano Guidi/Getty Images Forseti ítalska knattspyrnufélagsins Torino sakaði fjögur félög deildarinnar um að vilja koma á fót smærri útgáfu af Ofurdeildinni margumræddu. Juventus, AC Milan, Inter Milan og Roma greiddu öll atkvæði með því að fækka liðum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, úr 20 niður í 18 lið. Opinber útskýring félaganna var sú að þetta myndi herða samkeppni deildarinnar og sömuleiðis leiða til betri árangurs ítalskra liða í Evrópukeppnum vegna minna leikjaálags heima fyrir. Urbando Cairo, forseti Torino, gaf lítið fyrir þær útskýringar. Hann benti til Spánar og Englands, þar sem 20 lið spila í efstu deild, og sagði það fremstu deildir heims. 18 liða deildir þekkjast í Þýskalandi og Frakklandi. „Það sem þau vilja er lítil Ofurdeild“ sagði hann í viðtali við ítalska fjölmiðilinn ANSA. „Fundurinn í dag staðfesti það að flest lið vilja 20 liða deild, líkt og þekkist á Spáni og Englandi. Þær deildir sýna að 20 liða fyrirkomulag virkar best“ hélt hann svo áfram. Paolo Scaroni, forseti AC Milan, talaði opinskátt um stuðning félagsins við 18 liða deild og taldi upp jákvæð áhrif þess í viðtali við Rai Radio. Tillagan var felld í atkvæðagreiðslu en Juventus, AC Milan, Inter Milan og Roma voru þau einu sem greiddu atkvæði með henni. Ofurdeildin Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hent út úr ítölsku deildinni ef þau velja Ofurdeildina Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ákveði eitthvert ítalskt félag að taka þátt í svokallaðri Ofurdeild þá fái það ekki lengur að spila í ítölsku A-deildinni. 29. desember 2023 10:30 UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. 21. desember 2023 10:30 Standandi lófaklapp eftir stuðningsræðu um Ofurdeildina Florentino Perez, forseti spænska félagsins Real Madrid, hefur ekki gefist upp á áformum sínum um stofnun Ofurdeildarinnar. Hann hlaut standandi lófaklapp eftir ræðu á ársþingi Real Madrid þar sem hann gagnrýndi UEFA og spænska knattspyrnusambandið. 11. nóvember 2023 13:01 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
Juventus, AC Milan, Inter Milan og Roma greiddu öll atkvæði með því að fækka liðum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, úr 20 niður í 18 lið. Opinber útskýring félaganna var sú að þetta myndi herða samkeppni deildarinnar og sömuleiðis leiða til betri árangurs ítalskra liða í Evrópukeppnum vegna minna leikjaálags heima fyrir. Urbando Cairo, forseti Torino, gaf lítið fyrir þær útskýringar. Hann benti til Spánar og Englands, þar sem 20 lið spila í efstu deild, og sagði það fremstu deildir heims. 18 liða deildir þekkjast í Þýskalandi og Frakklandi. „Það sem þau vilja er lítil Ofurdeild“ sagði hann í viðtali við ítalska fjölmiðilinn ANSA. „Fundurinn í dag staðfesti það að flest lið vilja 20 liða deild, líkt og þekkist á Spáni og Englandi. Þær deildir sýna að 20 liða fyrirkomulag virkar best“ hélt hann svo áfram. Paolo Scaroni, forseti AC Milan, talaði opinskátt um stuðning félagsins við 18 liða deild og taldi upp jákvæð áhrif þess í viðtali við Rai Radio. Tillagan var felld í atkvæðagreiðslu en Juventus, AC Milan, Inter Milan og Roma voru þau einu sem greiddu atkvæði með henni.
Ofurdeildin Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hent út úr ítölsku deildinni ef þau velja Ofurdeildina Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ákveði eitthvert ítalskt félag að taka þátt í svokallaðri Ofurdeild þá fái það ekki lengur að spila í ítölsku A-deildinni. 29. desember 2023 10:30 UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. 21. desember 2023 10:30 Standandi lófaklapp eftir stuðningsræðu um Ofurdeildina Florentino Perez, forseti spænska félagsins Real Madrid, hefur ekki gefist upp á áformum sínum um stofnun Ofurdeildarinnar. Hann hlaut standandi lófaklapp eftir ræðu á ársþingi Real Madrid þar sem hann gagnrýndi UEFA og spænska knattspyrnusambandið. 11. nóvember 2023 13:01 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
Hent út úr ítölsku deildinni ef þau velja Ofurdeildina Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ákveði eitthvert ítalskt félag að taka þátt í svokallaðri Ofurdeild þá fái það ekki lengur að spila í ítölsku A-deildinni. 29. desember 2023 10:30
UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. 21. desember 2023 10:30
Standandi lófaklapp eftir stuðningsræðu um Ofurdeildina Florentino Perez, forseti spænska félagsins Real Madrid, hefur ekki gefist upp á áformum sínum um stofnun Ofurdeildarinnar. Hann hlaut standandi lófaklapp eftir ræðu á ársþingi Real Madrid þar sem hann gagnrýndi UEFA og spænska knattspyrnusambandið. 11. nóvember 2023 13:01