Mascherano kom í veg fyrir að fótboltalið Brasilíu kæmist á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 13:31 Javier Mascherano er þjálfari argentínska landsliðsins sem er komið inn á Ólympíuleikana. Getty/Buda Mendes Argentína tryggði sér um helgina sæti í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í París í sumar en það kom á kostnað nágrannanna og erkifjendanna í Brasilíu. Argentína vann 1-0 sigur á Brasilíu þökk sé marki frá Luciano Gondou á 77. mínútu. Argentína vann forkeppni Ólympíuleikanna en það verða Paragvæjar sem fylgja þeim á leikana. Javier Mascherano, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er þjálfari argentínska Ólympíulandsliðsins. Hann tók við liðinu árið 2021. Argentina vs. Brazil in the last 3 years: Argentina win the Copa America final A World Cup qualifier suspended Argentina win in Brazil Argentina qualify for the Olympics pic.twitter.com/gEj3WgBs35— Roy Nemer (@RoyNemer) February 11, 2024 Brasilíska landsliðið tókst aðeins að vinna Venesúela í undankeppninni og fær því ekki tækifæri til að verja Ólympíugullið sem Brasilíumenn unnu í Tókýó. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem Brasilíumenn verða ekki með karlalið í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Argentínumenn urðu Ólympíumeistarar bæði 2004 og 2008. Á seinni leikunum í Peking í Kína var Lionel Messi í liðinu og spilaði þar við hlið Mascherano. Það hefur verið einhver orðrómur um það að Messi hafi áhuga á því að spila með liðinu á leikunum. Mascherano hefur orðið tvisvar sinnum Ólympíumeistari sem leikmaður og getur nú unnið gullið sem þjálfari. ARGENTINA U23S QUALIFY FOR THE 2024 OLYMPICS AND ELIMINATE BRAZIL pic.twitter.com/1cBQ2Js2OZ— B/R Football (@brfootball) February 11, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Brasilía Argentína Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Sjá meira
Argentína vann 1-0 sigur á Brasilíu þökk sé marki frá Luciano Gondou á 77. mínútu. Argentína vann forkeppni Ólympíuleikanna en það verða Paragvæjar sem fylgja þeim á leikana. Javier Mascherano, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er þjálfari argentínska Ólympíulandsliðsins. Hann tók við liðinu árið 2021. Argentina vs. Brazil in the last 3 years: Argentina win the Copa America final A World Cup qualifier suspended Argentina win in Brazil Argentina qualify for the Olympics pic.twitter.com/gEj3WgBs35— Roy Nemer (@RoyNemer) February 11, 2024 Brasilíska landsliðið tókst aðeins að vinna Venesúela í undankeppninni og fær því ekki tækifæri til að verja Ólympíugullið sem Brasilíumenn unnu í Tókýó. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem Brasilíumenn verða ekki með karlalið í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Argentínumenn urðu Ólympíumeistarar bæði 2004 og 2008. Á seinni leikunum í Peking í Kína var Lionel Messi í liðinu og spilaði þar við hlið Mascherano. Það hefur verið einhver orðrómur um það að Messi hafi áhuga á því að spila með liðinu á leikunum. Mascherano hefur orðið tvisvar sinnum Ólympíumeistari sem leikmaður og getur nú unnið gullið sem þjálfari. ARGENTINA U23S QUALIFY FOR THE 2024 OLYMPICS AND ELIMINATE BRAZIL pic.twitter.com/1cBQ2Js2OZ— B/R Football (@brfootball) February 11, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Brasilía Argentína Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Sjá meira