Segir að bláu spjöldin hefðu breytt leiknum í villta vestrið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. febrúar 2024 12:31 Jürgen Klopp var fegin að bláu spjöldin væru enn bara hugmynd í gær. Justin Setterfield/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að ef nú þegar væri búið að taka upp notkun bláu spjaldann í ensku úrvalsdeildinni hefði leikur Liverpool og Burnley í gær breyst í villta vestrið. Bláu spjöldin hafa verið í umræðunni undanfarna daga, en hugmyndir um upptöku þeirra liggja fyrir. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk og taktísk brot, og að launum þyrftu þeir að fara í kælingu utan vallar í tíu mínútur. Fimm leikmenn fengu að líta gula spjaldið í leik Liverpool og Burnley í gær sem endaði með 3-1 sigri Liverpool. Jürgen Klopp og Vincent Kompany, þjálfarar liðanna, fengu einnig að líta gul spjöld. „Þetta var tilfinningaþrunginn leikur,“ sagði Klopp er hann var spurður út í fjölda gulra spjalda í leiknum. „Ímyndið ykkur þennan leik ef dómararnir hefðu verið með blá spjöld. Þá hefði þetta verið eins og villta vestrið. Það voru svo mörg gul spjöld.“ Eins og áður segir fékk Klopp að líta gula spjaldið í leiknum, en það fékk hann fyrir mótmæli eftir að leikurinn var látinn halda áfram í kjölfar þess að Diogo Jota var tekinn niður innan vítateigs Burnley. „Ég hef ekki hugmynd af hverju Kompany fékk gult. Ég missti aðeins stjórn á mér á þessu augnabliki þannig allt í góðu, gefðu mér gult. Svo lengi sem ég fær ekki blátt og þurfi að sitja einhversstaðar annars staðar í tíu mínútur.“ „ Enski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Bláu spjöldin hafa verið í umræðunni undanfarna daga, en hugmyndir um upptöku þeirra liggja fyrir. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk og taktísk brot, og að launum þyrftu þeir að fara í kælingu utan vallar í tíu mínútur. Fimm leikmenn fengu að líta gula spjaldið í leik Liverpool og Burnley í gær sem endaði með 3-1 sigri Liverpool. Jürgen Klopp og Vincent Kompany, þjálfarar liðanna, fengu einnig að líta gul spjöld. „Þetta var tilfinningaþrunginn leikur,“ sagði Klopp er hann var spurður út í fjölda gulra spjalda í leiknum. „Ímyndið ykkur þennan leik ef dómararnir hefðu verið með blá spjöld. Þá hefði þetta verið eins og villta vestrið. Það voru svo mörg gul spjöld.“ Eins og áður segir fékk Klopp að líta gula spjaldið í leiknum, en það fékk hann fyrir mótmæli eftir að leikurinn var látinn halda áfram í kjölfar þess að Diogo Jota var tekinn niður innan vítateigs Burnley. „Ég hef ekki hugmynd af hverju Kompany fékk gult. Ég missti aðeins stjórn á mér á þessu augnabliki þannig allt í góðu, gefðu mér gult. Svo lengi sem ég fær ekki blátt og þurfi að sitja einhversstaðar annars staðar í tíu mínútur.“ „
Enski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira