Sveitastrákurinn Baldur aftur orðaður við forsetastól átta árum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 9. febrúar 2024 16:39 Baldur Þórhallsson er stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands. Vísir/Vilhelm Stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson veit ekki hver kom nafni hans inn í könnun Maskínu um mögulega forsetaframbjóðendur. Honum finnst það skrítið að vera orðaður við framboð og segir söguna vera að endurtaka sig átta árum síðar. Hann er ekki byrjaður að íhuga framboð. Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að svarendur í nýrri könnun Maskínu væru beðnir um að taka afstöðu gagnvart því að Baldur verði næsti forseti Íslands. Ekki byrjaður að íhuga framboð Í samtali við fréttastofu segist Baldur ekki vita hver hefur komið nafni hans inn í könnunina en hann er ekki byrjaður að íhuga framboð. „Ég er bara svo mikill sveitastrákur í mér að ég er bara feiminn gagnvart þessu. Mér finnst þetta bara dálítið skrítið. Svo ég tali hreint út,“ segir Baldur. Sagan endurtekur sig Fyrir átta árum síðan, þegar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti að hann hygðist ekki halda áfram sem forseti, var Baldur einnig bendlaður við framboð. Þá greiddi einhver fyrir það að Gallup myndi spyrjast fyrir um skoðanir fólks á mögulegu framboði hans. Líkt og sjá má í fréttinni hér fyrir neðan frá árinu 2016, kom Baldur einnig af fjöllum þá. Baldur hefur síðan þá komist að því hver bar ábyrgð á því að nafn hans var sett í könnunina árið 2016 en veit ekki hvort sami aðili hafi gert slíkt hið sama nú. „Okkur stjórnmálafræðingum er mjög illa við að giska. Ég vissi eftir á hver gerði það fyrir átta árum. Það var kynnt fyrir okkur. Það var gerð könnun að okkur forspurðum og svo var hún kynnt fyrir okkur,“ segir Baldur. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Skoðanakannanir Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Sjá meira
Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að svarendur í nýrri könnun Maskínu væru beðnir um að taka afstöðu gagnvart því að Baldur verði næsti forseti Íslands. Ekki byrjaður að íhuga framboð Í samtali við fréttastofu segist Baldur ekki vita hver hefur komið nafni hans inn í könnunina en hann er ekki byrjaður að íhuga framboð. „Ég er bara svo mikill sveitastrákur í mér að ég er bara feiminn gagnvart þessu. Mér finnst þetta bara dálítið skrítið. Svo ég tali hreint út,“ segir Baldur. Sagan endurtekur sig Fyrir átta árum síðan, þegar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti að hann hygðist ekki halda áfram sem forseti, var Baldur einnig bendlaður við framboð. Þá greiddi einhver fyrir það að Gallup myndi spyrjast fyrir um skoðanir fólks á mögulegu framboði hans. Líkt og sjá má í fréttinni hér fyrir neðan frá árinu 2016, kom Baldur einnig af fjöllum þá. Baldur hefur síðan þá komist að því hver bar ábyrgð á því að nafn hans var sett í könnunina árið 2016 en veit ekki hvort sami aðili hafi gert slíkt hið sama nú. „Okkur stjórnmálafræðingum er mjög illa við að giska. Ég vissi eftir á hver gerði það fyrir átta árum. Það var kynnt fyrir okkur. Það var gerð könnun að okkur forspurðum og svo var hún kynnt fyrir okkur,“ segir Baldur.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Skoðanakannanir Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Sjá meira