Gleymdu að ýta á senda takkann og McGuire fer ekki fet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 16:00 Duncan McGuire lék sinn fyrsta landsleik á dögunum en hann fær ekki að spila í enska boltanum á þessu tímabili. Getty/Brien Aho Bandaríski landsliðsmaðurinn Duncan McGuire ætlaði að klára tímabilið með Íslendingaliðinu Blackburn Rovers í ensku b-deildinni en ekkert verður að því. Það var þó ekki af því að leikmaðurinn eða liðin vildu það ekki heldur vegna mistaka á skrifstofu enska félagsins. McGuire átti að fara á láni í sex mánuði frá Orlando City til Blackburn og bandaríska félagið hafði meira að segja tilkynnt um brottför framherjans. Exact nature of the paperwork error at the heart of Blackburn s Duncan McGuire deal,The club thought they clicked submit paperwork before the deadline, but they only clicked save . When they realized it wasn t submitted, the window had already shuthttps://t.co/S5fgFWX7YR— Tom Bogert (@tombogert) February 6, 2024 Blackburn klúðraði hins vegar algjörlega málunum með því að gleyma að ýta á senda takkann þegar allir pappírarnir voru klárir. Starfsmaður Blackburn vistaði upplýsingarnar í kerfinu en áttaði sig ekki á því að hann þurfti að ýta á senda líka. Gögnin skiluðu sér því ekki áður en félagsskiptaglugginn lokaði 1. febrúar síðastliðinn og enska deildin samþykkti þau þar af leiðandi ekki. Blackburn áfrýjaði því og reyndi að fá undanþágu vegna þessara mistaka en yfirmenn ensku deildarkeppninnar höfnuðu þeirri beiðni í gær. McGuire er 23 ára og 185 sentimetra framherji sem snýr nú aftur til Flórída til að spila áfram með Orlando City. McGuire skoraði 13 mörk í 16 deildarleikjum með Orlando á síðustu leiktíð og spilaði sinn fyrsta A-landsleik í síðasta mánuði. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson spilar með Blackburn Rovers. BREAKING: Blackburn Rovers has been unsuccessful in its attempts to sign Duncan McGuire on loan from MLS side Orlando City pic.twitter.com/hEEOhBKD61— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Það var þó ekki af því að leikmaðurinn eða liðin vildu það ekki heldur vegna mistaka á skrifstofu enska félagsins. McGuire átti að fara á láni í sex mánuði frá Orlando City til Blackburn og bandaríska félagið hafði meira að segja tilkynnt um brottför framherjans. Exact nature of the paperwork error at the heart of Blackburn s Duncan McGuire deal,The club thought they clicked submit paperwork before the deadline, but they only clicked save . When they realized it wasn t submitted, the window had already shuthttps://t.co/S5fgFWX7YR— Tom Bogert (@tombogert) February 6, 2024 Blackburn klúðraði hins vegar algjörlega málunum með því að gleyma að ýta á senda takkann þegar allir pappírarnir voru klárir. Starfsmaður Blackburn vistaði upplýsingarnar í kerfinu en áttaði sig ekki á því að hann þurfti að ýta á senda líka. Gögnin skiluðu sér því ekki áður en félagsskiptaglugginn lokaði 1. febrúar síðastliðinn og enska deildin samþykkti þau þar af leiðandi ekki. Blackburn áfrýjaði því og reyndi að fá undanþágu vegna þessara mistaka en yfirmenn ensku deildarkeppninnar höfnuðu þeirri beiðni í gær. McGuire er 23 ára og 185 sentimetra framherji sem snýr nú aftur til Flórída til að spila áfram með Orlando City. McGuire skoraði 13 mörk í 16 deildarleikjum með Orlando á síðustu leiktíð og spilaði sinn fyrsta A-landsleik í síðasta mánuði. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson spilar með Blackburn Rovers. BREAKING: Blackburn Rovers has been unsuccessful in its attempts to sign Duncan McGuire on loan from MLS side Orlando City pic.twitter.com/hEEOhBKD61— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira